Könnun á áformum um uppbyggingu ljósleiðara aðgangsneta

Málsnúmer 2403052

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1209. fundur - 25.03.2024

Lagt fram til kynningar. Á vegum sveitarfélagsins er ekki fyrirhuguð uppbygging ljósleiðaraneta. Sveitarstjóra er falið að tryggja að fjarskiptafyrirtæki sem reka ljósleiðaranet í sveitarfélaginu tilkynni um áform sín.
Var efnið á síðunni hjálplegt?