Byggðasafn

Heimilisfang: Reykjaskóla, 531 Hvammstanga
Opnun: 1. júní - 31. ágúst: 09:00 - 17:00 alla daga
vetur: eftir samkomulagi
Sími: 451-0040
Netfang: reykjasafn@hunathing.is 
Heimasíða: http://www.reykjasafn.is

Facebook síða Byggðasafnsins

Forstöðumaður: Sólveig Hulda Benjamínsdóttir
Deildarstjóri: Benjamín Kristinsson

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði er byggðasamlag Húnaþings vestra, Héraðsnefndar Austur-Húnavatnssýslu og Héraðsnefndar Strandasýslu. Safnið hefur að geyma fjölbreytt úrval muna er tengjast sögu svæðisins þ.m.t. hákarleveiðiskipið Ófeig og baðstofuna frá Syðsta-Hvammi.

Frekari upplýsingar um Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna má nálgast á heimasíðu safnsins HÉR  eða á facebook síðu safnsins HÉR

Var efnið á síðunni hjálplegt?