Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Húnaþings vestra
Þorleifur Karl Eggertsson, oddviti  oddviti@hunathing.is (B)
Magnús Vignir Eðvaldsson  magnusedvalds@skoli.hunathing.is (N)
Magnús Magnússon, varaoddviti  srmagnus1972@gmail.com (D)
Ingimar Sigurðsson immisig@gmail.com (B)
Viktor Ingi Jónsson viktoringi@skoli.hunathing.is  (N)
Sigríður Ólafsdóttir siggasystir82@gmail.com (D)
Elín Lilja Gunnarsdóttir  elinlilja93@gmail.com (B)

Friðrik Már Sigurðsson baðst lausnar úr sveitarstjórn frá og með 1. janúar 2024. Sæti hans tók Ingimar Sigurðsson.
Þorgrímur Guðni Björnsson baðst lausnar úr sveitarstjórn frá og með 1. júní 2024. Sæti hans tók Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir. Hallfríður Sigurbjörg óskaði eftir leyfi frá störfum frá 1. júní 2024 til 31. desember 2024. Sæti hennar á meðan á leyfi stendur tók Viktor Ingi Jónsson.

Varamenn
Ingveldur Ása Konráðsdóttir veldur@gmail.com (B)
Eygló Hrund Guðmundsdóttir  eyglohrund@gmail.com (N)
Liljana Milenkoska  liljana.milenkoska@hotmail.com (D)
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir kolfinna.run@outlook.com (N)
Birkir Snær Gunnlaugsson birkirsnaer@gmail.com (D)
Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir bogga.haralds@skoli.hunathing.is (B)
Dagný Ragnarsdóttir dagny77hot@gmail.com (B)

 

Sveitarstjórn Húnaþings vestra 2022-2026. Frá vinstri: Þorleifur Karl Eggertsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Elín Lilja Gunnarsdóttir, Magnús Vignir Eðvaldsson, Friðrik Már Sigurðsson, Sigríður Ólafsdóttir og Magnús Magnússon.

Sveitarstjórnarkosningar, 14. maí 2022

Fjöldi kjósenda á kjörskrá voru 934. Alls greiddu 646 atkvæði, auðir seðlar voru 16 og 3 atkvæði voru ógild.

B listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra 217 atkvæði.
D listi Sjálfstæðismanna og óháðra 196 atkvæði.
N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra 214 atkvæði.

Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnun, ráðum og nefndum Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?