Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Meðal þess sem ber á góma eru framkvæmdaráðsfundur, stjórnendafundur, persónuverndarmál, mannauðsmál, atvinnumál og margt, margt fleira.
Dagbókin er aðgengileg hér.
Líkt og í fyrra höfum við tekið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi á vettvangi sveitarfélagsins á nýliðnu ári. Árið var að venju viðburðaríkt og þetta yfirlit er að sjálfsögðu ekki tæmandi yfir það sem gerðist í sveitarfélaginu, heldur byggir það á fréttum af heimasíðu sveitarfélagins.
Við…
Vinsælu listsköpunarklúbbarnir hjá Handbendi Brúðuleikhúsi snúa aftur á fimmtudögum.
Þetta eru 8 vikna námskeið sem verða í boði frá 16. janúar - 6. mars. Listsköpun (5. - 10. bekkur) er frá 15:00 - 16:15 og Listastormur (1.-4. bekkur) er frá 16:30 - 17.15.
Auður Þórhallsdóttir verður gestakennar…
Húsin í bænum - Styrkveiting úr Sóknaráætlun Norðurlands vestra
Húnaþing vestra hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til verkefnisins Húsin í bænum. Verkefnið gengur út á að setja upp allt að 10 upplýsingaskilti um sögu valinna húsa í elsta hluta Hvammstanga. Verða upplýsingar á skiltunum byggðar á bókinni Hús og hýbýli á Hvammstanga, Húsas…
Lokaútkall vegna reikninga fyrir árið 2024 - frestur til 16. janúar 2025
Hafin er vinna við ársuppgjör sveitarfélagsins fyrir árið 2024. Liður í uppgjörinu er útsending verktakamiða og því er lokadagur til innskráningar reikninga fimmtudagurinn 16. janúar nk.
Verktakar eru því hvattir til að hafa hraðar hendur, en í framhaldinu verður lokað fyrir innskráningu reikninga …
Árið 2023 var skipaður starfshópur eignir, lóðir og lendur íeigu sveitarfélagsins. Í vinnu hópsins kom fram þörf á endurskoðun húsnæðismála þjónustumiðstöðvarinnar og þá hefur verið umræða um þörf á nýju og betrumbættu húsnæði fyrir slökkviðið.
Nú hefur verið stofnaður starfshópur um byggingu björg…
Húnaþing vestra hefur, líkt og flest ef ekki öll sveitarfélög landsins, birt fundargerðir stjórna, ráða og nefnda sveitarfélagsins á heimasíðu sinni um alllangt skeið. Hingað til hefur birtingin verið "handvirk" að því leyti að afrita hefur þurft hverja og a fundargerð úr fundargerðarkerfinu - en fu…
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025
Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins:
Sérstakar húsaleigubætur
Stuðning vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum
Stuðning vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða n…