Tilkynningar og fréttir

Viðburðir í desember í Húnaþingi vestra

Viðburðir í desember í Húnaþingi vestra

Eins og fyrri ár tökum við saman dagskrá yfir þá fjölmörgu viðburði sem á dagskrá verða í desember í Húnaþingi vestra. Listinn er aðgengilegur bæði hér að neðan og á facebook síðu sveitarfélagsins. Hann er uppfærður reglulega eftir því sem viðburðir bætast við. Eins og sjá má er af nægu að taka. Nj…
readMoreNews
Leikskólakennarar óskast við leikskólann Ásgarð

Leikskólakennarar óskast við leikskólann Ásgarð

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar/leiðbeinendur Við leikskólann Ásgarð eru laust tímabundið 100% stöðugildi til 16. júní 2025. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. …
readMoreNews
Helena frá Mental ráðgjöf, Kristinn leikskólastjóri leikskólans Ásgarðs, Unnur sveitarstjóri og Ey…

Húnaþing vestra tekur þátt í rafrænu geðheilsuátaki

Húnaþing vestra hefur gert samkomulag við Mental ráðgjöf um þáttöku í Rafrænu geðheilsuátaki sem nær til starfsmanna sveitarfélagsins. Er sveitarfélagið fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka rafræna átakið í notkun.  Með þátttökunni vill sveitarfélagið sýna skýra skuldbindingu sína til að set…
readMoreNews
Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir jól og áramót

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir jól og áramót

readMoreNews
Opið hús á slökkvistöðinni

Opið hús á slökkvistöðinni

Opið hús á slökkvistöðinni Höfðabraut 31 Föstudaginn 20.desember frá kl 17.00 – 18.00 langar okkur að bjóða ykkur íbúum í heimsókn á slökkvistöðina og fræðast um starfsemina, fagna nýjum búnaði og bifreiðum slökkviliðs og fræðast í leiðinni um brunavarnir heimilisins þegar hátíð gengur í garð. Hlö…
readMoreNews
Fulltrúar Gæranna,  Gréta og Árborg, Færa Birgi slökkviliðsmanni, Þorsteini varaslökkviliðsstjóra og…

Höfðinglegur styrkur Gæranna á árinu

Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á …
readMoreNews
Frá afhendingu styrksins til Brunavarna Húnaþings vestra. Valur Freyr slökkviliðsstjóri og Gísli Arn…

Styrkur frá Lionsklúbbnum Bjarma

Á dögunum færðu félagar í Lionsklúbbnum Bjarma Brunavörnum Húnaþings vestra 400 þúsund króna styrk til búnaðarkaupa. Styrkurinn verður nýttur til kaupa á hlífðarfatnaði fyrir slökkviliðsmenn. Slíkur búnaður er nauðsynlegur til að tryggja öryggi slökkviliðsmanna á vettvangi og er mjög dýr auk þess se…
readMoreNews
Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 12. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 700.000. Ólöf hefur unnið að gerð bútasaumsteppa undanfarin ár og hafa þau verið afar vinsæl bæð…
readMoreNews
Breyting á sorphirðu

Breyting á sorphirðu

Þær breytingar hafa orðið á sorphirðu að sorp verður sótt á Hvammstanga 20. desember í stað 23. des, og í dreifbýli 2. og 3. janúar 2025.
readMoreNews
Rafmagnslaust 12. desember

Rafmagnslaust 12. desember

Rafmagnslaust verður frá Laufási að Skarði fimmtudaginn 12. desember frá kl. 10:15 til 10:45 og svo aftur frá kl. 14:15 til kl. 14:45 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews