Óskað eftir: Flokksstjórum og stuðningi í vinnuskóla fyrir sumarið 2025
Húnaþing vestra leitar að öflugum leiðtogum í vinnuskóla ungmenna sumarið 2025.
Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að hirðingu opinna svæða og stofnanalóða sv…
11.03.2025
Frétt