Tilkynningar og fréttir

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2025 Áhugasamir skili umsóknum þar um til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hun…
readMoreNews
Hér eru árin 1969 og 2024 borin saman á tímaflakki kortasjárinnar.

Viltu fara í tímaflakk?

Uppfærsla á kortasjá
readMoreNews
Mynd: Chaitawat/Pixabay

Lagning ljósleiðara á Laugarbakka

Míla í samstarfi við Húnaþing vestra leggur ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu. Framkvæmdin er styrkt með átaki stjórnvalda um að klára ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Húnaþing vestra var eitt þeirra sveitarfélaga sem fékk styrk til …
readMoreNews
Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og b…

Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi

Erum við að leita að þér? Brunavarnir Húnaþings vestra óska eftir öflugum einstaklingum til starfa óháð kyni. Um er að ræða störf slökkviliðs sem felast í að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum eftir þörfum. Vilt þú læra nýja hluti, vera hluti af skemmtilegum hópi fólks, fara kannski aðeins …
readMoreNews
Myndasamkeppni

Myndasamkeppni

Frestur til að taka þátt til 28. febrúar 2025
readMoreNews
Styrkur til leikfélaga

Styrkur til leikfélaga

Á fjarhagsáætlun Húnaþings vestra fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir styrk að heildarupphæð kr. 300 þúsund til leikfélaga í sveitarfélaginu. Auglýst er eftir umsóknum um styrkina. Umsóknum skal skilað á þar til gerðu eyðublaði sjá hér.  Styrkir eru aðeins veittir til leikfélaga í Húnaþingi vestra og …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

388. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá: 12501006F - Byggðarráð - fundargerð 1236. fundar. 2502002F - Byggðarráð - fundargerð 1237. fundar. 2501011F - Félagsmálaráð - fundargerð 259. fundar. 2501010F - Fræðslur…
readMoreNews
Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Einnig í opnu samráði til 28. febrúar 2025.
readMoreNews
Kolugljúfur. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Smelltu hér til að sjá hvað efst var á baugi í liðinni viku.
readMoreNews
Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólreiðar eru að verða sífellt vinsælli ferðamáti, bæði hvað varðar ferðalög til og frá vinnu en einnig í frístundum. Hjólaferðamennsku hefur einnig vaxið fiskur um hrygg undanfarið og þann 24. febrúar næstkomandi býður Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra upp á  spennandi viðburð þar sem sk…
readMoreNews