Tilkynningar og fréttir

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Til úthlutunar eru 2,5 milljónir króna
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Meðal þess sem ber á góma eru framkvæmdaráðsfundur, stjórnendafundur, persónuverndarmál, mannauðsmál, atvinnumál og margt, margt fleira.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Efst á baugi 2024

Efst á baugi 2024

Líkt og í fyrra höfum við tekið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi á vettvangi sveitarfélagsins á nýliðnu ári. Árið var að venju viðburðaríkt og þetta yfirlit er að sjálfsögðu ekki tæmandi yfir það sem gerðist í sveitarfélaginu, heldur byggir það á fréttum af heimasíðu sveitarfélagins. Við…
readMoreNews
Listsköpunarklúbbar Handbendi Brúðuleikhúss

Listsköpunarklúbbar Handbendi Brúðuleikhúss

Vinsælu listsköpunarklúbbarnir hjá Handbendi Brúðuleikhúsi snúa aftur á fimmtudögum.  Þetta eru 8 vikna námskeið sem verða í boði frá 16. janúar - 6. mars. Listsköpun (5. - 10. bekkur) er frá 15:00 - 16:15 og Listastormur (1.-4. bekkur) er frá 16:30 - 17.15. Auður Þórhallsdóttir verður gestakennar…
readMoreNews
Húsin í bænum - Styrkveiting úr Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Húsin í bænum - Styrkveiting úr Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Húnaþing vestra hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til verkefnisins Húsin í bænum. Verkefnið gengur út á að setja upp allt að 10 upplýsingaskilti um sögu valinna húsa í elsta hluta Hvammstanga. Verða upplýsingar á skiltunum byggðar á bókinni Hús og hýbýli á Hvammstanga, Húsas…
readMoreNews
Lokaútkall vegna reikninga fyrir árið 2024 - frestur til 16. janúar 2025

Lokaútkall vegna reikninga fyrir árið 2024 - frestur til 16. janúar 2025

Hafin er vinna við ársuppgjör sveitarfélagsins fyrir árið 2024. Liður í uppgjörinu er útsending verktakamiða og því er lokadagur til innskráningar reikninga fimmtudagurinn 16. janúar nk. Verktakar eru því hvattir til að hafa hraðar hendur, en í framhaldinu verður lokað fyrir innskráningu reikninga …
readMoreNews
Gervigreindin gerir tillögu að þessu útliti björgunarmiðstöðvar :)

Björgunarmiðstöð Húnaþings vestra

Árið 2023 var skipaður starfshópur eignir, lóðir og lendur íeigu sveitarfélagsins. Í vinnu hópsins kom fram þörf á endurskoðun húsnæðismála þjónustumiðstöðvarinnar og þá hefur verið umræða um þörf á nýju og betrumbættu húsnæði fyrir slökkviðið. Nú hefur verið stofnaður starfshópur um byggingu björg…
readMoreNews
Fundargerðir á vef Húnaþings vestra

Fundargerðir á vef Húnaþings vestra

Húnaþing vestra hefur, líkt og flest ef ekki öll sveitarfélög landsins, birt fundargerðir stjórna, ráða og nefnda sveitarfélagsins á heimasíðu sinni um alllangt skeið. Hingað til hefur birtingin verið "handvirk" að því leyti að afrita hefur þurft hverja og a fundargerð úr fundargerðarkerfinu - en fu…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025 Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: Sérstakar húsaleigubætur Stuðning vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum Stuðning vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða n…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Fer hún yfir helstu verkefni fyrstu heilu vinnuvikuna á nýju ári. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews