Ítrekað rafmagnsleysi í nótt
Ítrekað rafmagnsleysi varð í nótt vegna bilunar á milli Hrútatungu og Laugarbakka. Fór rafmagn af í Miðfirði, Hrútafirði, Hvammstanga og Vatnsnesi. Engin tilkynning var á vef RARIK í nótt en í morgun bárust skilaboð um að bilunin hafi verið einangruð og rafmagn komist á aftur um 4:50.
Ekki liggja f…