Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra
Vegna Covid-19 faraldurs sem nú herjar á landið fellur niður fyrirhuguð ferð fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga þriðjudaginn 7. apríl nk. Þjónustuþegum er bent á að beina erindum sínum rafrænt á netfang embættisins, nordurlandvestra@syslumenn.is eða hafa samband við aðalskrifstofu embættisins í sí…
01.04.2020
Frétt