Kæru foreldrar og forráðamenn
Nú hlakka allir til að fara á þorrablót, ekki síst unglingarnir! Það er gaman að koma saman, borða þorramat, hlæja yfir skemmtiatriðum og dansa langt fram á nótt! En við vitum öll að þar er líka áfengi haft um hönd.
01.02.2012
Frétt