Búfjárhald í þéttbýli í Húnaþingi vestra
Þann 4. júlí 2013 tók í gildi ný samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra.
2. gr. samþykktarinnar hljóðar svo „ Með búfjárhaldi samkvæmt samþykkt þessari er átt við nautgripa-, hrossa-, sauðfjár-, svína-, kanínu-, loðdýra-, geita- og alifuglahald, sbr. 2. gr. laga um búfjárhald o.fl., nr. 103/2002, með síðari breytingum.
26.07.2013
Frétt