Hoppubelgur eða ærslabelgur eins og hann er oft kallaður hefur verið settur upp á Hvammstanga. Nokkrar staðsetningar voru skoðaðar með tilliti til ýmissa þátta s.s. landfræðilegra, aðgengis og nýtingar. Það þótti vert að prófa að koma belgnum fyrir miðsvæðis á Hvammstanga á svæði milli grunn- og lei…
Umhverfisviðurkenningar 2018 - óskað eftir tilnefningum
Umhverfisviðurkenningar 2018Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2018. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið; umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 12. ágúst nk.Með umhverfisviðurkenningum …
Ferðamálafélag Húnaþings vestra hefur gefið út app sem nefnist „Hunathing“. Appið hefur að geyma allar helstu upplýsingar um Húnaþing vestra og þá þjónustu sem þar er í boði. Tilgangur appsins er að auka jákvæða upplifun ferðamanna á svæðinu sem og að auðvelda þeim sem leiðsegja gestum um svæðið sta…