Tilkynningar og fréttir

Vega- og brúarframkvæmdir í Vesturhópi

Nú standa yfir vega- og brúarframkvæmdir við Vesturhópshólaá í Vesturhópi. Um er að ræða nýbyggingu vegar, um 1 km og endurbyggingu á 1,2 km kafla milli Vesturhópshóla og Þorfinnsstaða. Ekki gekk áfallalaust að hefja verkið því brúargerðin var tvívegis boðin út en engin tilboð bárust. Brúarflokkur V…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Fundir og aftur fundir, heimsóknir innan héraðs, kynning á Erasmus+ verkefni, hrekkjavökutilstand og sviðamessa...og þá er aðeins stiklað á mjög stóru. Dagbókin er hér.
readMoreNews
Frá framkvæmdum við Laxárdalsveg (59). Mynd: Bogi Kristinsson Magnusen

Framkvæmdir við Laxárdalsveg hafnar

Verktakar Vörubílafélagsins Mjölnis hafa hafist handa við endurbyggingu Laxárdalsvegar (59) frá sýslumörkum að Innstrandarvegi. Alls er um 7,8 km kafla að ræða. Samkvæmt áætlunum Vegagerðarinnar verður vegurinn að mestu endurbyggður í vegstæði núverandi vegar með nokkrum lagfæringum á plan- og hæðar…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

358. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra  (aukafundur) verður haldinn mánudagin 31. október 2022 kl. 10:50 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:1. Viðauki við fjáhagsáætlun ársins 2022 nr. 5.2. Samkomulag um uppgjör vegna rekstrar skólabúða að Reykjum. Hvammstanga 30. október 2022Unnur Valborg Hilm…
readMoreNews
Syndum

Syndum

Við tökum þátt aftur í ár í Syndum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess a…
readMoreNews
Slökkviliðsmenn óskast

Slökkviliðsmenn óskast

Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.Menntunar- og/eða hæfniskröfur:Æskilegt er að umsækjendur uppfylli hæfniskröfur 13. gr.…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Fjölbreytt að vanda. Auk fastra liða er sagt frá heimsókn á Suðurland og meginefni tölvupósta vikunnar til að sýna fjölbreytni starfsins. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Staða byggingarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra er til umsóknar

Staða byggingarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra er til umsóknar

Óskað er eftir umsóknum um starf bygginarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra og geta umsækjendur hafið störf strax en helst ekki síðar en 1.janúar 2023.  Umsóknarfrestur er til og með 1.desember 2022 og sótt er um í gegnum alfred.is Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Arason sveitarstjóri H…
readMoreNews
Æfingar fyrir eldri borgara í október og nóvember

Æfingar fyrir eldri borgara í október og nóvember

Æfingar fyrir eldri borgara í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvar Í nóvember verður boðið upp á æfingar í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvar á Hvammstanga fyrir eldri borgara undir leiðsögn Sigurbjargar Jóhannesdóttur, íþróttakennara. Boðið verður upp á 4 skipti: föstudaginn 4. nóvember miðvikudaginn 9. n…
readMoreNews
Sveitarstjórn og fulltrúar RARIK sem fundinn sátu.

Framkvæmdaáætlun RARIK fyrir árin 2023-2025 í Húnaþingi vestra

Á dögunum sótti sveitarstjórn forsvarsfólk RARIK heim í höfuðstöðvum þeirra í Reykjavík. Tilgangur fundarins var að fara yfir helstu framkvæmdir undanfarinna missera sem og áætlanir um framkvæmdir á komandi árum. Flýtingar á lagningu jarðstrengja í kjölfar óveðursins í desember 2019 hafa gert það að…
readMoreNews