Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir nýliðna viku er komin á vefinn. Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í Reykjavík og nokkur fundahöld í tengslum við hana, útvarpsviðtal, sýslumaður, almannavarnir, byggðarráðsfundur og fleira.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Starf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Starf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir laust starf til umsóknar. Um er að ræða eina 60-65 % stöðu til frambúðar frá 1. nóvember 2022. Leitað er að einstaklingum sem hafa :- ríka þjónustulund.- góða hæfni í mannlegum samskiptum.- reynslu af sambærilegum störfum.- þekkingu á skyndihjálp og getu t…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku eru komin á vefinn. Kennir þar ýmissa grasa sem fyrr. Auk hefðbundinna funda, þingmannaheimsókn, fundur vegna almenningssamgangna, fundur með Samtökunum 78, heimsókn frá fulltrúum Rannsóknarsetra Háskólans, fjárhagsáætlunargerð, fundur með fulltrúa Kormáks, fj…
readMoreNews
Verkleg þjálfun slökkviliðsmanna

Verkleg þjálfun slökkviliðsmanna

Miklar kröfur eru gerðar til þjálfunar slökkviliðsmanna. Dagana 23.-25. september sl. voru haldin verkleg námskeið á Hvammstanga fyrir slökkviliðsmenn sem lokið höfðu bóklegum námskeiðum 1 og 2 fyrir hlutastarfandi. Brunamálskólinn sem rekinn er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, stóð fyrir námskeið…
readMoreNews
Listasýning í Íþróttamiðstöð og Félagsheimili

Listasýning í Íþróttamiðstöð og Félagsheimili

Nú stendur yfir listasýning í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra í tengslum við brúðulistahátíðina HIP Fest. Aðskotadýr er listasýning Hlutverkaseturs og er viðfangsefni hennar samspil mannskepnunnar við lífríki sjávar og mengun hafsins. Plasti og ýmsu öðru sem fellur til úr almennu rusli er breytt í…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

357. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 15 í fundarsal ráðhússins. Dagskrá: 1. ByggðarráðFundargerð 1146., 1147., 1148., 1149., 1150., og 1151. frá 12., 19. og 26. september og 3. október sl., ásamt fundargerð 1152. fundar sem boðað hefur verið til …
readMoreNews
Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra

Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra

Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.Tilgangur samráðsf…
readMoreNews
Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Harladur Benediktsson alþingismaður, Magnús Magnússon formaður by…

Fjölsóttur fundur um nýja nálgun í samgöngumálum

Þriðjudaginn 4. október var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem kynnt var ný hugsun í samgöngumálum. Haraldur Benediktsson alþingismaður kynnti þar hugmyndir um hröðun framkvæmda á tengivegum og vísaði þar sérstaklega til Vatnsnesvegarins. Einnig fluttu framsögur Magnús Magnússon, f…
readMoreNews
Starf í félagslegri heimaþjónustu

Starf í félagslegri heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í félagslegri heimaþjónustu, starfshlutfall er 45% og um framtíðarstarf er að ræða. Heimaþjónusta fer fram á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja eða fjölskyldna. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyr…
readMoreNews
Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona stofnunar Rannsóknasetra Háskóla Íslands, Unnur Valborg Hilmarsdót…

Heimsókn frá Rannsóknarsetri HÍ á Norðurlandi vestra

Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands og Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður setursins á Norðurlandi vestra komu í heimsókn í Ráðhúsið í dag og funduðu með sveitarstjóra. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna starfsemi setursins og skoða möguleika á samstarfi þess …
readMoreNews