Ærslabelgurinn kominn í gang
Lofti var blásið í ærslabelginn rétt fyrir páska svo krakkar í sveitarfélaginu gætu hoppað í góða veðrinu yfir páskana.
Belgurinn verður eins og áður uppblásinn frá kl. 10:00 til kl. 20:00 alla daga.
Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna.
Munum umgen…
18.04.2025
Frétt