Tilkynningar og fréttir

Ærslabelgurinn kominn í gang

Ærslabelgurinn kominn í gang

Lofti var blásið í ærslabelginn rétt fyrir páska svo krakkar í sveitarfélaginu gætu hoppað í góða veðrinu yfir páskana. Belgurinn verður eins og áður uppblásinn frá kl. 10:00 til kl. 20:00 alla daga. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. Munum umgen…
readMoreNews
Páskar í Húnaþingi vestra

Páskar í Húnaþingi vestra

Það er ýmislegt um að vera í sveitarfélaginu um páskana. Við höfum tekið saman viðburðaskrá en þetta er mögulega ekki allt sem boðið er upp á þannig að ábendingar eru vel þegnar  
readMoreNews
Stefna um vellíðan án vímuefna

Stefna um vellíðan án vímuefna

Á 390. fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sem fram fór þann 10. apríl 2025 var samþykkt stefna Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna 2025-2029.  Húnaþing vestra er aðili að verkefnunum Heilsueflandi og barnvænt samfélag og vil stuðla að öflugum forvörnum gegn vímue…
readMoreNews
Endurskoðun menntastefnu

Endurskoðun menntastefnu

Opið samráð
readMoreNews
Frá íbúafundi á Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Byggðarráðsfundur, fundir vegna óformlegra viðræðna um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar, ársþing SSNV, fundur með þingnefnd og sveitarstjórnarfundur er meðal þess sem ber á góma.  Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. …
readMoreNews
Breyting á sorphirðu

Breyting á sorphirðu

Í næstu viku verður breyting á sorphirðu í dreifbýli. Sorp verður sótt mánudag til miðvikudag í stað fyrir mánudag til fimmtudag. Bíll verður því á ferðinni í Víðidal á mánudaginn 14. apríl í stað fimmtudagsins 17. apríl.
readMoreNews
Pílukastaðstaða í félagsmiðstöðinni Órion

Pílukastaðstaða í félagsmiðstöðinni Órion

Viðbót við aðstöðu í Órion. Fyrir stuttu var sett upp aðstaða fyrir píluiðkun fyrir ungmenni í félagsmiðstöðinni Órion. Pílan leysir af hólmi aðstöðuna fyrir rafíþróttir, sem núna er komin í stórglæsilegt tölvurými á neðri hæð Félagsheimilisins. Klúbbastarf blómstrar á meðal ungmenna á Hvammstanga…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

390. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2025 kl. 15 í fundasal Ráðhússins. 2504010 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2024 2503002F - Byggðarráð - fundargerð 1240. fundar 2503004F - Byggðarráð - fundargerð 1241. fundar 2504001F - Byggðarráð - fundargerð 1242. fundar 25…
readMoreNews
Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegna mikillar aurbleytu þarf að loka vegum á Víðidalstunguheiði í dg 8. apríl, og verða þeir lokaðir meðan þörf krefur. Þegar hægt verður að opna verður látið vita um það.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í apríl 2025

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í apríl 2025

Áætlað er að söfnun rúlluplasts fari fram dagana 7.-10. apríl 2025 og áætlað er að byrja plastsöfnun í gamla Bæjarhreppi. Þeir bændur sem vilja EKKI láta taka hjá sér rúlluplast tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, sem fyrst. Svo a…
readMoreNews