Tilkynningar og fréttir

Bæklingur, fundir og fleira

Bæklingur, fundir og fleira

Kynningarbæklingur vegna íbúa kosninga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar er farinn af stað í dreifingu og á að berast heimilum í báðum sveitarfélögum. Það er tekið fram að ef heimili hefur afþakkað fjölpóst og fríblöð þá kemur bæklingurinn ekki þangað. Því er honum einnig deilt hér á raf…
readMoreNews
Ormahreinsun hunda

Ormahreinsun hunda

Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 903/2024 skal fyrirbyggja sýkingar hjá mönnum af völdum bandorma og spóluorma í hundum. Í ljósi þess er þeim tilmælum beint til eigenda hunda í dreifbýli að ormahreinsa hunda sína. Hundar sem skráðir eru í þéttbýli verða líkt og áður kallaðir til hreinsunar í…
readMoreNews
Tónlistarkennari – tímabundið starf

Tónlistarkennari – tímabundið starf

Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2025
readMoreNews
Syndum - landsátak

Syndum - landsátak

Nóvember er sundmánuður. Við erum með! Sundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks í landsátakinu Syndum sem byrjar á morgun Allt sem þú þarft að gera er: Mæta Synda Skrá nafn og vegalengd á blað í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni Starfsfólkið sér um skráningu Syndum er heils…
readMoreNews
Tillaga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar (auglýsing)

Tillaga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar (auglýsing)

Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur lagt fram álit sitt og helstu forsendur til umræðu í sveitarstjórnum. Álit nefndarinnar og helstu forsendur hafa fengið umræðu í sveitarstjórnum sveitarfélaganna, án atkvæðagreiðslu, samkvæmt 2. mgr. 119. gr. sveitarstjórnarlaga nr…
readMoreNews
Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosningar

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosningar

Viðmiðunardagur 6. nóvember, klukkan 12 á hádegi.
readMoreNews
Veðurglugginn

Tvö ný útilistaverk

Á síðustu dögum hafa litið dagsins ljós tvö útilistaverk á Hvammstanga. Þau eru bæði eftir listamanninn Juan Arctic, þann sama og myndskreytti hafnarvogarhúsið sumarið 2024. Fyrra verkið er selur á stóra vegginn við Brúarhvamm sem hefur fengið mikla athygli. Hann er unnin með hefðbundinni málningu …
readMoreNews
Norðurljós við Sánasetrið neðan við Selasetrið.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Þar er sem fyrr farið yfir helstu verkefni vikunnar. Ýmsir fundir, sameiningarmál, gusur, umhverfisviðurkenningar og árshátíð er meðal þess sem ber á góma.  Sveitarstjóri rifjar einnig upp þátttöku sína í árshátíðum grunnskólans á yngri árum. …
readMoreNews
Samstarfsnefnd um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar skilar áliti

Samstarfsnefnd um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar skilar áliti

Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna sveitarfélaganna tveggja, sem hafa tekið þær til umræðu skv. 119. grein sveitarstjórnarlaga. Álitið er svohljóðandi: „Dalabyggð og Húnaþing vestra eru lík að landkostum, íbúasamsetningu, búsetum…
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra 2025

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra 2025

Umhverfisviðurkenningar veittar við hátíðlega athöfn.
readMoreNews