Tilkynningar og fréttir

Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Opið samráð stendur til og með 28. febrúar 2025.
readMoreNews
Laugarbakki. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Fyrirhugaðar ljósleiðaraframkvæmdir á Laugarbakka

Á heimasíðu Mílu eru til kynningar áform um lagningu ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025.  Í framhaldi af lagningu og tengingu ljósleiðarans í hús verða koparlínur aflagðar.  Kort af framkvæmdinni er aðgengilegt á heimasíðu Mílu. Verkefnið er liður í samningi Húnaþings vestra og Mílu um lok ljó…
readMoreNews
Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir - tengiráðgjafi

Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir - tengiráðgjafi

Tengiráðgjafi vinnur að verkefnum sem stuðla að virkni og vellíðan fólks
readMoreNews
Íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 13. febrúar kl: 17:00​

Íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 13. febrúar kl: 17:00​

Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur, og Svavar Knútur, söngvaskáld.
readMoreNews
Forvitnir frumkvöðlar

Forvitnir frumkvöðlar

Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu! Erindin verða haldin á…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn.  Skoðaðu færsluna hér.
readMoreNews
Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Sögu kvenfélaga á Íslandi má rekja allt aftur til miðbiks 19. aldar þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði kom saman árið 1869 (formlega stofnað 1871). Síðan þá hafa kvenfélög ætíð staðið vörð um réttindi kvenna, menntun og önnur mikilvæg samfélagsmál…
readMoreNews
Tilmæli til hundaeigenda á Hvammstanga

Tilmæli til hundaeigenda á Hvammstanga

Að undanförnu hafa borist kvartanir vegna lausagöngu hunda í þéttbýli og í hesthúsahverfinu sem er staðsett fyrir ofan Hvammstanga. Hundaeigendum ber skylda til að passa upp á að hundar þeirra gangi ekki lausir og að hirða úrgang upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveita…
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025

Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025 er nú lokið. Allir fasteignaeigendur, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða lögaðila, geta séð álagningaseðilinn á vefsíðunni island.is, undir pósthólfinu. Þeir sem vilja skoða breytingu frá fyrra ári geta séð eldri álagningaseðilinn 2024 frá…
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2025 komið á vefinn

Sorphirðudagatal 2025 komið á vefinn

Sorphirðudagatal fyrir árið 2025 er nú komið inn á vefinn okkar. Hér má skoða dagatalið
readMoreNews