Kynning á niðurstöðum umhverfismats á vindorkugarði í landi Sólheima
Þriðjudaginn 4. febrúar klukkan 17:00 verður haldinn kynningarfundur í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem niðurstöður umhverfismats á vindorkugarði í landi Sólheima í Dalabyggð verða kynntar. Kynningin sem er á vegum framkvæmdaraðilans Qair er opin öllum sem hafa áhuga á verkefninu. Boðið verður …
21.01.2025
Frétt