Efst á baugi 2024

Efst á baugi 2024

Líkt og í fyrra höfum við tekið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi á vettvangi sveitarfélagsins á nýliðnu ári. Árið var að venju viðburðaríkt og þetta yfirlit er að sjálfsögðu ekki tæmandi yfir það sem gerðist í sveitarfélaginu, heldur byggir það á fréttum af heimasíðu sveitarfélagins.

Við viljum í leiðinni hvetja íbúa og aðra velunnara sveitarfélagsins að senda okkur ábendingar um fréttir og viðburði sem eiga erindi inn á heimasíðuna. Hér er til að mynda hægt að senda inn viðburð. Ábendingar um fréttir má senda á netfangið skrifstofa@hunathing.is 

 

Yfirlitið er aðgengilegt á pdf formi hér.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?