Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2025

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins:

  1. Sérstakar húsaleigubætur
  2. Stuðning vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum
  3. Stuðning vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða námsgörðum.
  4. Lán vegna fyrirframgreiðslu húsaleigu og/eða tryggingar.

Endurnýja þarf eldri umsóknir fyrir hvert almanaksár og námsmenn þurfa að koma með staðfestingu frá skóla fyrir vorönn.

Reglur eru að finna á heimasíðu og umsóknarform er inn á íbúagátt Húnaþings vestra www.hunathing.is. Nánari upplýsingar og aðstoð veitir Henrike Wappler, félagsráðgjafi.

Umsóknir um almennar húsnæðisbætur sendast til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar á heimasíðu www.hms.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?