Tilkynningar og fréttir

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2017
readMoreNews
Hreinsunarátak 2017

Hreinsunarátak 2017

Húnaþing vestra hefur ráðist í átak gegn númerslausum bifreiðum sem raða sér víða í götur og lóðir á Hvammstanga og Laugarbakka.
readMoreNews
Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar

Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar

verður haldinn í Dæli fimmtudaginn 6. apríl 2017 og hefst klukkan 20:00.
readMoreNews
Atvinna við félagslega liðveislu í boði!

Atvinna við félagslega liðveislu í boði!

Fjölskyldusvið leitar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu fyrir fólk með fötlun. Félagsleg liðveisla er hugsuð til að rjúfa félagslega einangrun fólks á öllum aldri, bæði barna, unglinga og fullorðinna einstaklinga, t.d. aðstoð til að njóta menningar og íþrótta/félagslífs.
readMoreNews
Atvinna í félagslegri heimaþjónustu í boði!

Atvinna í félagslegri heimaþjónustu í boði!

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfskrafti í félagslegri heimaþjónustu frá 18. apríl til október 2017, gæti orðið framtíðarstarf.
readMoreNews
Starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs
readMoreNews
Kvíði barna - örnámsskeið

Kvíði barna - örnámsskeið

Örnámsskeið fyrir foreldra og kennara barna með kvíðaeinkenni. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 29. mars í Félagsheimili Hvammstanga og hefst kl. 17. Námskeiðið er um tveir og hálfur tími með stuttri pásu þar sem súpa verður í boði.
readMoreNews
Flokkstjórar við vinnuskólann - sumarvinna

Flokkstjórar við vinnuskólann - sumarvinna

Flokkstjórar í vinnuskólum skipuleggja og stýra sumarvinnu 13 – 16 ára ungmenna. Vinnuhóparnir sinna umhirðu, ræktun, viðhaldi og fleiri verkefnum
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti fer fram vikuna 3-7 apríl nk. Skráningar í Ráðhúsi.
readMoreNews
Lausar stöður við leikskólann Ásgarð

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð

Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf, tímabundið frá 1. apríl - 5. júlí 2017.
readMoreNews