Tilkynningar og fréttir

Samgönguáætlun - Tilkynning

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 27. febrúar sl. var eftirfarandi umsögn um samgönguáætlanir 2011-2014 og 2011-2022 samþykkt samhljóða: „Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur að í framlögðum tillögum til þingsályktana um samgönguáætlun 2011-2022 og um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014 sé alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds héraðs- og tengivega."
readMoreNews

Auglýsing um menningarstyrk 2012

Frá Menningarráði Norðurlands vestra.  Menningarráð Norðurlands vestra hefur ákveðið að hafa eina úthlutun á árinu 2012, með umsóknarfresti til og með 15. mars.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

195. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Frá Leikskólanum Ásgarði

Kæru sveitungar framundan er hátíð hjá okkur í leikskólanum Ásgarði, því að Dagur leikskólans verður haldin hátíðlegur um land allt mánudaginn 6. febrúar.
readMoreNews

Frístundakort

Ákveðið hefur verið að breyta fyrirkomulagi því sem verið hefur á afgreiðslu frístundakorta.
readMoreNews

Kæru foreldrar og forráðamenn

Nú hlakka allir til að fara á þorrablót, ekki síst unglingarnir! Það er gaman að koma saman, borða þorramat, hlæja yfir skemmtiatriðum og dansa langt fram á nótt! En við vitum öll að þar er líka áfengi haft um hönd.
readMoreNews

Kynningarfundur um dreifnám 2. febrúar 2012

Væntanlegt dreifnám verður kynnt í Félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 18.00 fimmtudaginn 2. febrúar 2012.
readMoreNews