Samgönguáætlun - Tilkynning
Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 27. febrúar sl. var eftirfarandi umsögn um samgönguáætlanir 2011-2014 og 2011-2022 samþykkt samhljóða:
„Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur að í framlögðum tillögum til þingsályktana um samgönguáætlun 2011-2022 og um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014 sé alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds héraðs- og tengivega."
29.02.2012
Frétt