Tilkynningar og fréttir

Umhverfisviðurkenningar veittar í 20. sinn

Umhverfisviðurkenningar veittar í 20. sinn

Þann 16. ágúst sl. voru umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar í 20. sinn.  Verðlaunin eru veitt árlega  þeim aðilum sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið ásamt Ínu Björk Ársæ…
readMoreNews
Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2018

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2018

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 26. júlí sl. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði.  7 umsóknir bárust um styrk úr Húnasjóði, þar af voru 5 sem uppfylltu skilyrði til úthlutunar.  Samþykkt var að styrja eftirtalda: Albert Jóhannsson, nám til Bs í viðskiptafræði Guðrún Lára Magnú…
readMoreNews
Afskipti veiðieftirlitsmanns af gæsaveiðimönnum í eignarlandi Húnaþings vestra

Afskipti veiðieftirlitsmanns af gæsaveiðimönnum í eignarlandi Húnaþings vestra

Í fyrrakvöld, föstudagskvöld, þurfti veiðieftirlitsmaður Húnaþings vestra að hafa afskifti af veiðimönnum sem voru við gæsaveiðar í löndum sveitarfélagsins á Víðidalstunguheiði án leyfis. Veiðimennirnir sem voru tveir  báru fyrir sig að þeir hefðu talið sig í almenningi og formaður SKOTVÍS hefði tjá…
readMoreNews

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð september- desember 2018

Ný tímatafla tekur gildi um mánaðarmótin.
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2018

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2018

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 14. ágúst 2018var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti: Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 6. og  föstudaginn 7. september og réttað verði að morgni laugardagsins 8. september.  Leit skal haga þannig að al…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2018

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2018

Göngur  fari fram laugardaginn 08. september 2018. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum.Útfjallið smali 13 menn …
readMoreNews

Íbúafundur vegna áforma um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu kynnir starf sitt fyrir íbúum í Borgarbyggð, Húnaþingi vestra, Húnavatnshreppi, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi í Félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 20. ágúst nk. kl. 17:00. Umhverfis- og auðlindaráðherra, skipaði síðastliðið vor …
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2018

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2018

Laugardaginn 15. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir
readMoreNews

Styrkumsóknir fyrir árið 2019

Skilafrestur til 13. september nk
readMoreNews

Heitt vatn komið á að nýju á Hvammstanga

Viðgerð á bilun í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga er lokið og er heitt vatn komið á að nýju norðan við Klapparstíg á Hvammstanga.  Sviðstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs. Þjónusturof hitaveitu - ábending til húsráðenda1.  Hafa þarf í huga að loft getur komist á kerfið þegar vatni e…
readMoreNews