Íbúafundur vegna áforma um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu kynnir starf sitt fyrir íbúum í Borgarbyggð, Húnaþingi vestra, Húnavatnshreppi, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi í Félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 20. ágúst nk. kl. 17:00. Umhverfis- og auðlindaráðherra, skipaði síðastliðið vor …