Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2022

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2022

Laugardaginn 17. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 16. september.Önnur leit fer fram laugardaginn 1. október. Þá sku…
readMoreNews
Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Ráðgjafi fyrir börn og í málefnum fatlaðra
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar 2022 Til stendur að veita umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum : Aðkoma og umhverfi bændabýla/fyrirtækjalóða. Einkalóðir/sumarbústaðalóðir Hér með er skorað á þá sem vita af görðum og svæðum sem eiga slíka viðurkenningu skilið að senda inn ábendingar. Hægt …
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2022

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2022

Laugardaginn 10. september 2022 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir: TUNGUNA: 8 september 2022 Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Birni Bjarghúsum, 1 frá Viðari Neðri-Þverá og sé Baldur þar gangnastjóri.   ÚTFJALLIÐ…
readMoreNews
Umboðsmaður barna hefur sent innviðaráðherra bréf vegna Vatnsnesvegar

Umboðsmaður barna hefur sent innviðaráðherra bréf vegna Vatnsnesvegar

Umboðsmaður barna hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni bréf vegna vega sem þjóna skólaakstri, er það gert eftir fjölda ábendinga um bágt ástanda á Vatnsnesvegi
readMoreNews
Laus staða skólaliða

Laus staða skólaliða

Laus er til umsóknar staða skólaliða í Grunnskóla Húnaþings vestra. Um er að ræða 80% - 100% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um starfið má finna á slóðinni https://www.hunathing.is/is/laus-storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Eydís Bára…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2022

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2022

Göngur fari fram laugardaginn 10. september.   Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts á Ásbjarnarstöðum. Í þær göngur leggi til: Ásbjarnarstaðir 3 menn, Sauðadalsá 1 mann og Sauðá 1 mann.   Útfjallið smali 13 menn undir stjórn Magnúsar á Bergsstöðum. Í þær göngur leggi til: Bergsst…
readMoreNews
Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Sveitarstjórn og íbúar Húnaþings vestra eru harmi slegnir yfir þeim voveiflegu atburðum sem urðu hjá nágrönnum okkar í Húnabyggð í morgun. Hugur okkar er hjá öllum íbúum Húnabyggðar og megi þeim veitast styrkur til að takast á við ólýsanlegar aðstæður.
readMoreNews
Gæsaveiði 2022

Gæsaveiði 2022

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2022:
readMoreNews
Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með unglingum í 5.-10. bekk…

Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með unglingum í 5.-10. bekk.

Félagsmiðstöðin Órion býður börnum og unglingum í 5. – 10. bekk vettvang fyrir fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóla lýkur. Starfið er unnið á grunni unglingalýðræðis og í anda forvarna. Órion er vettvangur fyrir opið félagsstarf, skipulagða dagskrá, hópastarf og ýmsa v…
readMoreNews