Tilkynningar og fréttir

Tryggjum öruggt og ofbeldislaust íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

Tryggjum öruggt og ofbeldislaust íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

Ætíð á að tilkynna til 112, og/eða barnaverndarþjónustu og lögreglu ef vaknar grunur um brot gegn barni.
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Við leikskólann Ásgarð eru laus: Eitt ótímabundið 100% stöðugildi Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Leyfisbréf, háskólamenntun og/eða aðra menntun Áhuga á að starfa með börnum …
readMoreNews
Átt þú afgangs timbur?

Átt þú afgangs timbur?

Kofasmíði í fyrstu viku júlí fyrir börn í 1. – 7. bekk.
readMoreNews
Undirbúningur FabLab á Hvammstanga

Undirbúningur FabLab á Hvammstanga

Stefnt er að íbúafundi í byrjun júlí til að fá hugmyndir íbúa um samfélagsmiðstöð á Hvammstanga.
readMoreNews
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla.

Föstudagurinn 31. maí er síðasti dagur til að greiða utankjörfundaratkvæði eða frá kl. 8:00 – 12:00.
readMoreNews
Lukkudýr Skólahreystiliðsins.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir nýliðna viku er komin á vefinn. Ýmislegt var sýslað eins og jafnan og meðal annars skroppið suður á fund með atvinnuveganefnd, fyrsta þingmanni kjördæmisins og dómsmálaráðherra. Hápuktur vikunnar var þó ferð á úrslit Skólahreysti þar sem lið Grunnskóla Húnaþings vestra ger…
readMoreNews
Tónlistarskóli Húnaþings vestra auglýsir laus störf kennara

Tónlistarskóli Húnaþings vestra auglýsir laus störf kennara

Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2024.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar miðvikudaginn 29. maí nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00.
readMoreNews
Forvarnir: Tímabil gróðurelda og sinu

Forvarnir: Tímabil gróðurelda og sinu

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir berist eldur í þurran gróður. Slökkvilið Húnaþings vestra hefur sinnt einu gróðurelda útkalli í vor og áhættutími sinubruna er í hámarki þessi misserin.
readMoreNews
Séð norður Höfðabraut.

Endurnýjun hitaveitulagna sumarið 2024

Veigastígur - Höfðabraut - Lækjargata
readMoreNews