Stóraukinn styrkur til hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi
Á dögunum var undirritaður nýr styrktarsamningur Húnaþings vestra og hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi sem haldin er í lok júlí ár hvert. Nýi samningurinn er til 5 ára og er sveitarfélagið með honum að auka stuðning við hátíðina verulega, bæði hvað varðar bein fjárframlög ein einnig með gjaldfrjálsum a…