Tilkynningar og fréttir

Frá íbúafundinum.

Fjölsóttur íbúafundur um samfélagsmiðstöð

17. september sl. var haldinn fjölsóttur íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga. Fundarefnið var uppbygging samfélagsmiðstöðvar í húsinu en verkefnið hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Um 50 manns komu til fundarins og unnu í hópum að því að setja fram hugmyndir um hvað ætti að vera í húsinu, h…
readMoreNews
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir…

Stuðningur við lok ljósleiðaravæðingar í Húnaþingi vestra

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá hvenær, mörg þúsund lögheimili í þéttbýli um land allt munu eiga kost á háhraðan…
readMoreNews
Starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra laust til umsóknar

Starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra laust til umsóknar

Húnaþing vestra leitar að drifandi leiðtoga í starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra. Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru daglegur rekstur slökkviliðs, fræðsla og þjálfun slökkviliðsmanna, dagleg umhirða og minniháttar viðhald búnaðar,  ásamt úttektum og eldvarnareftirliti á starfsvæð…
readMoreNews

Nýr verkefnastjóri stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningarmála

Daníel Arason er nýráðinn verkefnastjóri stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningarmála.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans haust 2024

Námskeið á vegum Farskólans haust 2024

readMoreNews
Viðgerð á stofnæð lokið

Viðgerð á stofnæð lokið

Veitusvið hefur lokið við viðgerð á stofnæð hitaveitu.
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2024

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2024

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2024. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Hvammstanga miðvikudaginn 18.09.2024

Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Hvammstanga miðvikudaginn 18.09.2024

Blóðbankabíllinn verður á Hvammstanga við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 18. September frá kl. 14:00-17:00 Allir velkomnir   https://island.is/s/blodbankinn/blodbankabillinn
readMoreNews
Verkefnastyrkur úr Norðurslóðaáætlun

Verkefnastyrkur úr Norðurslóðaáætlun

Húnaþing vestra er aðili að verkefninu og verður starfsmaður þess staðsettur á Hvammstanga. Verkefnið CAP-SHARE: Byggjum brýr á milli vísindafólks, stefnumótenda og samfélaga (á ensku CAP-SHARE: Building Bridges of Shared Capacity between Scientists, Policymakers, and Communities) hefur hlotið styr…
readMoreNews
Skert starfsemi í Íþróttamiðstöðinni laugardaginn 14. september

Skert starfsemi í Íþróttamiðstöðinni laugardaginn 14. september

Lokað verður í sundlaug, potta og sturtur laugardaginn 14. september nk.
readMoreNews