Dagbók sveitarstjóra
Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína á ný eftir sumarfrí.
Í þessari fyrstu færslu haustsins er farið um víðan völl að vanda og helstu verkefni sumarsins og haustsins rakin.
Sem fyrr stefnir sveitarstjóri á reglulegar færslur í vetur.
Dagbókarfærslan er hér.
07.10.2024
Frétt