Tilkynningar og fréttir

Gangnaseðill Víðdælinga 2024

Gangnaseðill Víðdælinga 2024

Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 2. September 2024.
readMoreNews
Mynd: Unsplash.

Könnun vegna fyrirhugaðrar ljósleiðaravæðingar í þéttbýli í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra áformar að taka tilboði háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytis um að ljósleiðaravæða þau heimili í þéttbýli sveitarfélagsins sem eru ekki nú þegar komin með ljósleiðaratengingu. Sjá nánar hér. Áður en framkvæmdir hefjast á grundvelli styrks frá sjóðnum þá þarf sveitarfélagið að k…
readMoreNews
Settur hefur verið upp byggingarkrani til að lyfta yleiningunum á þakið.

Framkvæmdir við Félagsheimilið Hvammstanga

Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir við Félagsheimilið á Hvammstanga. Um er að ræða viðgerð á þaki sem er löngu tímabær.  Pappi hefur verið rifinn af þakinu, verið er að smíða grind sem á verða lagðar yleiningar.  Í framhaldinu er til skoðunar að ráðast í…
readMoreNews
Listaverk á hafnarvogarhúsið

Listaverk á hafnarvogarhúsið

Á síðasta ári fékk sveitarfélagið styrk úr styrktarsjóði Eignarhaldsfélags Brunabótar Íslands til að setja upp myndavænt auðkenni fyrir sveitarfélagið. Markmið verkefnisins er fegrun umhverfisins en um leið að stuðla að því að gestir taki myndir sem deilt er á samfélagsmiðlum til að vekja athygli á …
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sín þann 13. júní 2024 að auglýsa breytingar á deiliskipulagi austan Norðurbrautar á Hvammstanga.
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi Búlands á lóð Búlands 6

Breyting á deiliskipulagi Búlands á lóð Búlands 6

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sín þann 13. júní 2024 að auglýsa breytingar á deiliskipulagi Búlands á lóð Búlands 6.
readMoreNews
Forvarnaáætlun Norðurlands vestra

Forvarnaáætlun Norðurlands vestra

Markmið verkefnisins var að búa til sameiginlega forvarnaáætlun fyrir Norðurland vestra til fjögurra ára sem stuðla myndi að farsæld og forvörnum allra barna á svæðinu. Forvarnir eru til alls fyrst. Áætlunin gildir fyrir öll börn á leik/grunn og framhaldsskóla aldri á svæðinu og er öllum aðgengileg…
readMoreNews
Frítt inn á byggðasafnið á Eldi í Húnaþingi

Frítt inn á byggðasafnið á Eldi í Húnaþingi

Í tilefni af hátíðinni Eldur í Húnaþingi verður frítt inn á Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna sunnudaginn 28. júlí. Safnið er opið kl. 9-17. Öll hjartanlega velkomin.
readMoreNews
Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra  2014-2026

Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 13. júní 2024 að gera óverulega breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026.
readMoreNews
Brotajárnsgámur staðsettur við Borðeyrarbæ

Brotajárnsgámur staðsettur við Borðeyrarbæ

Við Borðeyrarbæ í Hrútafirði er nú staðsettur brotajárnsgámur sem mun síðan verða færður til innan sveitarfélagsins.
readMoreNews