VEGNA FÖRGUNAR BIFREIÐA

VEGNA FÖRGUNAR BIFREIÐA

Förgun bifreiða

Þjónustuaðili vegna förgunar á bifreiðum sem komið er með í Hirðu er fyrirtækið Hringrás.

Athuga þarf að við förgun bifreiða þarf að vera búið að afskrá bílinn (linkur hér) og einnig þarf að senda beiðni til Hringrásar um að fjarlægja bílinn af svæði Hirðu þar sem sveitarfélagið hefur ekki heimild til þess að afhenda Hringrás bifreiðar nema beiðni sé til staðar (linkur hér).

Athuga þarf að til þess að ferli við förgun bíls sé lokið þarf að uppfylla bæði skilyrði (báðir linkar hér fyrir ofan) OG að sýna starfsmanni Hirðu staðfestingu á að ferlinu sé lokið þegar komið er með bílinn til förgunar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?