Umsögn byggðarráðs Húnaþings vestra um frumvarp til laga um lagareldi
Á 1213. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var fjallað um beiðni atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um lagareldi, 930. mál. Í umsögninni fagnar ráðið því að friðunarsvæði til verndar villtum laxi séu með frumvarpinu færð í lög. Gerir ráðið að öðru leyti þríþættar athugasemdir…
13.05.2024
Frétt