Tilkynningar og fréttir

Staða COVID-19 í Húnaþingi vestra

Staða COVID-19 í Húnaþingi vestra

Nú stendur yfir fjórða bylgja heimsfaraldursins og hefur smitum aldrei fjölgað jafn mikið og hratt og síðustu daga. Hjá okkur í Húnaþingi vestra hefur verið lítið um smit síðustu mánuði en nú er fjórða bylgjan að teygja sig til okkar og í dag 29. desember eru fjórir í einangrun í sveitarfélaginu og 10 í sóttkví.
readMoreNews
Opnunartími um jól og áramót 2021 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Opnunartími um jól og áramót 2021 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Sundlaug Hvammstanga Opnunartími um jól og áramót 2021   Þorláksmessa . . . . . . . . . . . . . opið kl 07:00 - 21:30 Aðfangadagur jóla . . . . . . . . . opið kl 07:00 - 11:00 fritt í sund Jóladagur . . . . . . . . . . . . . . . . lokað Annar í jólum . . . . . . . . . . . . . lokað Gamlár…
readMoreNews

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Forráðamenn félaga og félagasamtaka er bent á að nú eru allra síðustu forvöð að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka vegna ársins 2021.
readMoreNews
ÁRAMÓT - Flugeldasýning en engin brenna

ÁRAMÓT - Flugeldasýning en engin brenna

Ekki verður kveikt í brennu á gamlaárskvöld vegna samkomutakmarkana en Björgunarsveitin Húnar verða með sína árlegu flugeldasýningu á Hvammstanga á gamlárskvöld kl 21:00. Sýningin er í boði einstaklinga og fyrirtækja á svæðinu. Skotið verður upp af norðurgarði Hvammstangahafnar og er mælst til að á…
readMoreNews
Frá Bóka- og skjalasafni

Frá Bóka- og skjalasafni

Bóka og skjalasafnið verður lokað eftirfarandi daga um hátíðarnar.
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki, íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.  Sveitarstjórn og sveitarstjóri. 
readMoreNews
Þriðji Grænfáninn á Leikskólann

Þriðji Grænfáninn á Leikskólann

Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga fékk afhendan sinn þriðja grænfána í desember. Fyrsta fánann fékk leikskólinn árið 2011. Grænfánaverkefnið er á vegum Landverndar, þar sem skólar á öllum skólastigum geta tekið þátt í verkefninu. Áherslan er á menntun til sjálfbærni, umhverfismennt og á almennt umh…
readMoreNews
Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2021, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á hei…
readMoreNews
Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið júlí - desember árið 2021, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðu…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu.

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu.

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu. Um er að fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5 stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin er laus í byrjun .
readMoreNews