Tilkynningar og fréttir

Stundartafla félagsstarfs fyrir 18 ára og eldri

Stundartafla félagsstarfs fyrir 18 ára og eldri

Hér má sjá stundartöflu félagsstarfs fyrir 18 ára og eldri.  
readMoreNews
Gjöf til bókasafns Húnaþings vestra

Gjöf til bókasafns Húnaþings vestra

Bókasafninu barst góð gjöf í gær þegar Elinborg Sigurgeirsdóttir fyrrverandi skólastjóri tónlistarskóla Húnaþings vestra færði safninu nótnasafn sitt sem spannar 43 ára starfsferil, þar sem hún síðustu 35 árin hefur verið leiðandi í tónlistarlífi Húnaþings vestra, við kennslu, sem organisti, stjórna…
readMoreNews
Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra.

Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra.

Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem búsettar eru í Húnaþingi vestra. Einstaklingar og fjölskyldur sem eiga í fjárhagsvanda geta leitað til sjóðsins t.d. fyrir jól. Umsóknafrestur fyrir jólastyrki er 13. desember 2021. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum og í gegnum t…
readMoreNews
Vatnsnesvegur kominn í hópfjármögnun

Vatnsnesvegur kominn í hópfjármögnun

Á 345. fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra var samþykkt að hefja hópfjármögnun vegna framkvæmda við Vatnsnesveg, nr. 711 og lögð var fram eftirfarandi bókun. 
readMoreNews
Eldvarnaátakið – verndum líf, heilsu og eignir

Eldvarnaátakið – verndum líf, heilsu og eignir

Hér á landi farast að meðaltali um tvær manneskjur í eldsvoðum á ári hverju. Miklu fleiri verða fyrir líkamlegu og andlegu heilsutjóni af völdum eldsvoða ár hvert. Hér glatast auk þess að meðaltali á hverju ári um tveir milljarðar króna í eldsvoðum. Það er því ekki að ástæðulausu sem Landssamband s…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

345. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 24. nóvember kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Tökum höndum saman og fræðum fólk um skaðsemi úrgangs í umhverfinu, í fráveitukerfum og þann kostnað sem sveitarfélögin þurfa að bera á hverju ári vegna hans! Á heimasíðunni www.klosettvinir.is finnið þið allskonar skemmtilegt og fræðandi kynningarefni! #WorldToiletday #WorldToiletday2020 #klósett…
readMoreNews
Jólagjafahugmyndir fyrir fyrirtæki

Jólagjafahugmyndir fyrir fyrirtæki

SSNV hyggst safna saman jólagjafahugmyndum, frá sölu- eða þjónustuaðilum á Norðurlandi vestra, sem henta fyrirtækjum á svæðinu í jólapakka til starfsmanna. Verslun jólagjafa í heimabyggð er mikilvægur liður í eflingu atvinnulífs í landshlutanum og á það ekki síður við um fyrirtæki en einstaklinga.…
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar - júní árið 2021, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunn…
readMoreNews
Sérstakur frístundastyrkur

Sérstakur frístundastyrkur

Hægt er að sækja sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn til áramóta. Stefnt er á að veita sams konar st…
readMoreNews