Tilkynningar og fréttir

BREYTT DAGSETNING Kaldavatnslaust á Hvammstanga kl 15:30 þann 19.08.2021

BREYTT DAGSETNING Kaldavatnslaust á Hvammstanga kl 15:30 þann 19.08.2021

Vegna endurnýjunar á stofnlögn frá vatnstanki verður Hvammstangi kaldavatnslaust fimmtudaginn kl 15:30 þann 19.08.2021 Þar af leiðandi verður sundlaugin lokuð á meðan framkvæmdir standa yfir. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að val…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2021

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2021

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 10. ágúst 2021 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. september og réttað verði að morgni laugardagsins 4. september. Leit skal haga þannig að …
readMoreNews
Tímabundin staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tímabundin staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus tímabundin staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi, 75% starf. Við leitum að einstaklingi með: Áhuga á að starfa með börnum Góða íslenskukunnáttu Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileika Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi …
readMoreNews
Fjallskilaboð Miðfirðinga 2021

Fjallskilaboð Miðfirðinga 2021

FJALLSKILABOÐ Miðfirðinga haustið 2021.   Tímanlega fimmtudaginn 2. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna. Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi l…
readMoreNews
FRESTAÐ Heitavatnslaus á Borðeyri þann 11.08.2021

FRESTAÐ Heitavatnslaus á Borðeyri þann 11.08.2021

Vegna bilunar á borholudælu verður heitavatnslaust á Borðeyri og nágrenni í dag frá kl 09:30 og fram eftir degi. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri  
readMoreNews
UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu mánudaginn 9 ágúst frá kl 13:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga. Reiknað er með að vatn komi aftur á eftir kl 19:00 ef engar tafir myndast. Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.   UPPFÆRT kl 07:00 10.08.2021 Seinkun v…
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo öfluga einstaklinga í 75-90% störf frá 1. október 2021.
readMoreNews

Framkvæmdir á göngustíg milli Lindarhverfis og Hvammstangabrautar

Vegna framkvæmda á göngustíg milli Lindarvegshverfis og Hvammstangabrautar verður göngustígnum lokað næstu daga. Verið er að grafa skurð í gangstígnum til þess að skipta um stofnlög frá vatnstanki til Hvammstangabrautar. Einnig má búast við að göngubrúin yfir Syðri-Hvammsá við grunnskólann verði ein…
readMoreNews
Frá afhendingu styrkja úr Húnasjóði árið 2021.

Afhending styrkja úr Húnasjóði árið 2021

Þann 26. júlí sl. fór fram afhending styrkja úr Húnasjóði, en sjóðinn stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir frá Ægissíðu á Vatnsnesi til að minnast Alþýðuskóla Húnvetninga sem Ásgeir stofnaði árið 1913. Þeim hjónum var mikið í mun að Vestur-Húnvetningar hefðu tækifæri til að mennta…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Opnunartími 2. ágúst, Frídag verslunarmanna
readMoreNews