Leikskólastjóraskipti
Í dag kveður Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólann Ásgarð eftir 16 ára starf sem skólastjóri, við þökkum henni fyrir hennar störf og samstarfið í gegnum árin og óskum henni velfarnaðar á nýjum slóðum. Við keflinu tekur Kristinn Arnar Benjamínsson og hlökkum við til komandi samstarfsára með honum.
01.06.2022
Frétt