Tilkynningar og fréttir

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Sögu kvenfélaga á Íslandi má rekja allt aftur til miðbiks 19. aldar þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði kom saman árið 1869 (formlega stofnað 1871). Síðan þá hafa kvenfélög ætíð staðið vörð um réttindi kvenna, menntun og önnur mikilvæg samfélagsmál…
readMoreNews
Tilmæli til hundaeigenda á Hvammstanga

Tilmæli til hundaeigenda á Hvammstanga

Að undanförnu hafa borist kvartanir vegna lausagöngu hunda í þéttbýli og í hesthúsahverfinu sem er staðsett fyrir ofan Hvammstanga. Hundaeigendum ber skylda til að passa upp á að hundar þeirra gangi ekki lausir og að hirða úrgang upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveita…
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025

Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2025 er nú lokið. Allir fasteignaeigendur, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða lögaðila, geta séð álagningaseðilinn á vefsíðunni island.is, undir pósthólfinu. Þeir sem vilja skoða breytingu frá fyrra ári geta séð eldri álagningaseðilinn 2024 frá…
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2025 komið á vefinn

Sorphirðudagatal 2025 komið á vefinn

Sorphirðudagatal fyrir árið 2025 er nú komið inn á vefinn okkar. Hér má skoða dagatalið
readMoreNews
Viltu hafa áhrif á umhverfi þitt

Viltu hafa áhrif á umhverfi þitt

Starf verkefnisstjóra umhverfismála laust til umsóknar
readMoreNews
Gjöf til nýfæddra íbúa í Húnaþingi vestra

Gjöf til nýfæddra íbúa í Húnaþingi vestra

Frá árinu 2023 hefur nýbökuðum foreldrum í Húnaþingi vestra verið færð lítil gjöf til að bjóða nýfædda íbúa velkomna í heiminn. Á árinu 2024 urðu gjafirnar 17 talsins.  Upphaflega var um tilraun að ræða en viðtökurnar hafa verið góðar og þessi siður mælst afar vel fyrir. Verður honum því fram haldi…
readMoreNews
Umferðaröryggisáætlun í þéttbýli í Húnaþingi vestra

Umferðaröryggisáætlun í þéttbýli í Húnaþingi vestra

Umferðaröryggisáætlun í þéttbýli í Húnaþingi vestra Kallað eftir ábendingum Nú stendur yfir vinna við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri. Fyrir nokkrum árum var sambærileg vinna unnin fyrir vegi í dreifbýli og allir vegir myndaðir og hættur skoðaðar á vegum SSN…
readMoreNews
Handbendi brúðuleikhús hlýtur styrk úr Sviðslistasjóði 2025

Handbendi brúðuleikhús hlýtur styrk úr Sviðslistasjóði 2025

Þann 21. janúar var tilkynnt um úthlutun úr Sviðslistasjóði árið 2025. Úthlutað var 98 milljónum króna til 12 atvinnusviðslistahópa og að auki 102 mánuðum úr launasjóði sviðslistafólks.  Í ár hlaut Handbendi brúðuleikhús í Húnaþingi vestra hæsta styrkinn sem veittur var, samtals að upphæð 24.000.00…
readMoreNews
Vef- & staðnámskeið Farskólans vor 2025

Vef- & staðnámskeið Farskólans vor 2025

Farskólinn býður upp á mörg áhugaverð námskeið nú á vorönn og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.  Einnig er ekki úr vegi að skoða heimasíðu farskólans, hér er hún.    
readMoreNews
Íslenska sem annað mál - námskeið Farskólans

Íslenska sem annað mál - námskeið Farskólans

Áhugaverð námskeið hjá Farskólanum
readMoreNews