Stjórn fjallskiladeildar vill í aðdraganda stóðsmölunar og rétta leggja sitt af mörkum til að draga úr líkum á hópsmiti með því að minna á fyrri tilkynningu frá sveitarfélaginu um að bændur sem eiga hross á afrétt sjá um smölun og réttarstörf þetta árið.
Mælst er til þess að gestir komi ekki á föstudeginum til að ríða niður með stóðið. Í réttina á laugardeginum mæta einungis til starfa þeir sem hafa fengið til þess leyfi fjallskiladeildar. Hliðvarsla verður við réttina.
Sjáumst að ári!
Rafmagnslaust verður á Vatnsnesi milli Hvammstanga og Sauðár 29.09.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00
Rafmagnslaust verður á Vatnsnesi milli Hvammstanga og Sauðár 29.09.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna tengingu á háspennustreng.Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má…
Uppfært - Lokun Lindarvegar seinkar vegna bilunar á tækjum.
Hafin er undirbúningur vegna malbiks á Lindarvegi, Hvammstanga. Vegfarendur beðnir um að sína tillitssemi og gæta varúðar og ítreka við börnin að gæta sín þar sem stórar vinnuvélar verða á ferðinni.Unnið verður í götunni næstu daga og þarf að loka götunni fyrir umferð frá og með nk. sunnudegi og fra…
Vegna bilunar í Hitaveitu þarf að loka fyrir heitavatnið í Búlandi, Eyrarlandi og Höfðabraut sunnan Eyrarlands frá kl. 10. Áætlað að viðgerð verið lokið um hádegið.
Um næstkomandi mánaðarmót verður hafist handa við að malbika götur hjá sveitarfélaginu. Hafi íbúar og fyrirtæki í sveitarfélaginu hug á að nýta sér ferðina og láta malbika hjá sér í leiðinni, er hægt að hafa samband við Björn Bjarnason rekstrarstjóra Húnaþings vestra í síma 771-4950
Vegna fjöldatakmarkana verður gestum því miður ekki heimilt að koma í stóðréttir í Víðdalstungurétt eins og verið hefur og fellur niður öll hefðbundin dagskrá þeim tengdum í ár. Bændur og þeir sem eiga hross á fjalli munu því sjá um réttarstörfin í ár.
Hvammstangi International Puppet Festival er ný brúðulistahátíð á Hvammstanga, Norðurlandi vestra, þar sem brúðuleiksýningar og -kvikmyndir verða í hávegum hafðar. Brúðulistahátíðin HIP verður haldin 9. - 11. október, á hátíðinni verður boðið upp á 12 sýningar með listamönnum af 9 þjóðernum, úrvali …