Tilkynningar og fréttir

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra 2025

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Sögu kvenfélaga á Íslandi má rekja allt aftur til miðbiks 19. aldar þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði kom saman árið 1869 (formlega stofnað 1871). Síðan þá hafa kvenfélög ætíð staðið vörð um réttindi kvenna, menntun og önnur mikilvæg samfélagsmál…
readMoreNews