Frístundastyrkur 2025
Nú í febrúar samþykktu byggðarráð og sveitarstjórn Húnaþings vestra nýjar reglur um frístundastyrk sveitarfélagsins. Reglurnar byggja á eldri reglum um frístundakort en nú er sú breyting orðin á að ekki eru lengur gefin út kort heldur gefst íbúum kostur á að sækja um styrkinn í gegnum íbúagátt sveit…
24.02.2025
Frétt