Tilkynningar og fréttir

Slökkviliðsmenn Húnaþings vestra þjálfaðir upp í vettvangsliða

Slökkviliðsmenn Húnaþings vestra þjálfaðir upp í vettvangsliða

Undanfarin mánuð hafa slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Húnaþings vestra setið bóklegt og verklegt námskeið í Vettvangshjálp, First Responder. Um liðna helgi fór fram verkleg kennsla sem lauk með verklegum og bóklegum prófum. Sjúkraflutningaskólinn hefur boðið upp á þessi námskeið síðustu árin þeim a…
readMoreNews
Námskeið á Hvammstanga - á vegum Farskólans

Námskeið á Hvammstanga - á vegum Farskólans

Á næstunni býður farskólinn upp á þrjú áhugaverð námskeið á Hvammstanga og hvetjum við íbúa til að nýta sér þetta góða tækifæri til að auka þekkingu sína og hæfni, og það í heimabyggð. 
readMoreNews
Ný barnabók úr Húnaþingi vestra í farvatninu

Ný barnabók úr Húnaþingi vestra í farvatninu

Á næstu dögum er að fara af stað afar spennandi verkefni í Húnaþingi vestra en rithöfundurinn Auður Þórhallsdóttir og nemendur og starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra ætla að sameina krafta sína og mun Auður í samvinnu við nemendur semja barnabók um hinn ástkæra Bangsa. Skólinn mun í framtíðinni n…
readMoreNews

Frístundastyrkur 2025

Nú í febrúar samþykktu byggðarráð og sveitarstjórn Húnaþings vestra nýjar reglur um frístundastyrk sveitarfélagsins. Reglurnar byggja á eldri reglum um frístundakort en nú er sú breyting orðin á að ekki eru lengur gefin út kort heldur gefst íbúum kostur á að sækja um styrkinn í gegnum íbúagátt sveit…
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2025 Áhugasamir skili umsóknum þar um til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hun…
readMoreNews
Hér eru árin 1969 og 2024 borin saman á tímaflakki kortasjárinnar.

Viltu fara í tímaflakk?

Uppfærsla á kortasjá
readMoreNews
Mynd: Chaitawat/Pixabay

Lagning ljósleiðara á Laugarbakka

Míla í samstarfi við Húnaþing vestra leggur ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu. Framkvæmdin er styrkt með átaki stjórnvalda um að klára ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Húnaþing vestra var eitt þeirra sveitarfélaga sem fékk styrk til …
readMoreNews
Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og b…

Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi

Erum við að leita að þér? Brunavarnir Húnaþings vestra óska eftir öflugum einstaklingum til starfa óháð kyni. Um er að ræða störf slökkviliðs sem felast í að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum eftir þörfum. Vilt þú læra nýja hluti, vera hluti af skemmtilegum hópi fólks, fara kannski aðeins …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

388. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá: 12501006F - Byggðarráð - fundargerð 1236. fundar. 2502002F - Byggðarráð - fundargerð 1237. fundar. 2501011F - Félagsmálaráð - fundargerð 259. fundar. 2501010F - Fræðslur…
readMoreNews
Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Einnig í opnu samráði til 28. febrúar 2025.
readMoreNews