Tilkynningar og fréttir

Tillögur um samfélagsmiðstöð.

Tillögur um samfélagsmiðstöð.

Opið samráð - allir hvattir til að taka þátt
readMoreNews
Frá Laugarbakka.

Íbúasamráð um sameiningarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Verkefnisstjórn um óformlegar viðræður um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra boðar til íbúafunda í Dalabúð þann 8. apríl kl. 17:00-19:00 og í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 9. apríl kl. 17:00-19:00. Á fundunum verður farið yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi…
readMoreNews
Yfirlit yfir íþrótta- og tómstundastarf.

Yfirlit yfir íþrótta- og tómstundastarf.

Upplýsingar á einum stað um íþrótta- og tómstundastarf allra aldurshópa.
readMoreNews
Mynd. Chaitawat/Pixabay

Lagning ljósleiðara á Hvammstanga

Míla í samstarfi við Húnaþing vestra leggur ljósleiðara á Hvammstanga sumarið 2025. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu. Framkvæmdin er styrkt með átaki stjórnvalda um að klára ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Húnaþing vestra var eitt þeirra sveitarfélaga sem fékk styrk til …
readMoreNews
Dansskóli Menningarfélagsins fær styrk sem Framúrskarandi verkefni

Dansskóli Menningarfélagsins fær styrk sem Framúrskarandi verkefni

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra veita árlega viðurkenningar fyrir framúrskarandi verkefni sem fram hafa farið á Norðurlandi vestra árið áður. Viðurkenningar eru veittar í tveimur flokkum: a) Verkefni á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar b) Verkefni á sviði menningar Viðurkenningarnar ge…
readMoreNews
Myndasamkeppni

Myndasamkeppni

Framlengdur frestur
readMoreNews
Sumarstarfsfólk óskast í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2025

Sumarstarfsfólk óskast í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2025

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2025. Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst. Stöður: Um þrjár til fjórar stöður eru að ræða með breytilegu starfshlutföllum. Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og bún…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Leikskólinn Ásgarður auglýsir: Tvö ótímabundin 100% störf frá 16. júlí 2025 Tvö tímabundin 100% störf frá 16. júlí 2025 til 3. júlí 2026 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Menntuna…
readMoreNews
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir framkvæmdastjóri SSNV við u…

Styrkur til verkefnisins Orkuskipti í Húnaþingi vestra

Undirritaður hefur verið samningur vegna styrks úr byggðaáætlun á milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Húnaþings vestra. SSNV er umsjónaraðili fjárveitingarinnar fyrir hönd Byggðastofnunar. Verkefnið felur í sér undirbúning og greiningu á fýsileika á uppsetningu staðarveitna t…
readMoreNews
Ásdís Ýr forvarnarfulltrúi hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra hélt erindi á fundinum.

Fræðsla um ofbeldi og stuðningsúrræði við heimilisofbeldi

Á dögunum var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem fjallað var um mismunandi birtingarmyndir heimilisofbeldis, eðli ofbeldissambanda, einkenni og möguleg stuðningsúrræði fyrir þolendur. Var fundurinn ætlaður konum/kvárum í Húnaþingi vestra. Góður rómur var gerður að fræðslunni og spu…
readMoreNews