Fræðsla um ofbeldi og stuðningsúrræði við heimilisofbeldi
Á dögunum var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem fjallað var um mismunandi birtingarmyndir heimilisofbeldis, eðli ofbeldissambanda, einkenni og möguleg stuðningsúrræði fyrir þolendur. Var fundurinn ætlaður konum/kvárum í Húnaþingi vestra. Góður rómur var gerður að fræðslunni og spu…