Tilkynningar og fréttir

Aðalfundir

Aðalfundir

Aðalfundir veiðifélags Víðidalstunguheiðar og fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar verða haldnir í Dæli miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfÖnnur mál Stjórnir 
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði vesturlandsriðil í Skólahreysti 2. árið í röð.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði vesturlandsriðil í Skólahreysti 2. árið í röð.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði í skólahreysti fimmtudaginn 21. mars sl. Frábær árangur tvö ár í röð hjá kröftugum krökkum. Liðið sigraði með 51 stigi og næst á eftir kom Grundaskóli með 43,5 stig.Guðmundur Grétar var efstur í dýfum og í 2. sæti í upphýfingum.  Leonie hékk lengst allra í kep…
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

 Mánudaginn 25.mars hefjast framkvæmdir aftur í anddyri  íþróttamiðstöðvar.  Af þessum sökum verður ekki hægt að nota aðalinngang og afgreiðslu en við munum bjóða gestum og skólakrökkum að nota inngang á sundlaugarbakkanum í staðinn.  Framkvæmdirnar koma til með að valda tímabundinni röskun.  Við vi…
readMoreNews
Skipulagslýsing - nýtt skipulag fyrir skólareit og til samræmis breytingu á deiliskipulagi austan no…

Skipulagslýsing - nýtt skipulag fyrir skólareit og til samræmis breytingu á deiliskipulagi austan norðurbrautar á Hvammstanga

Auglýst er skipulagslýsing fyrir nýtt skipulag fyrir skólareit og til samræmis breytingu á deiliskipulagi austan norðurbrautar á HvammstangaSveitarstjórn Húnaþings vestra  samþykkti þann 14. mars s.l. að leita umsagnar á sameiginlegri skipulagslýsingu skv. 1. málsgrein, 40. gr. skipulagslaga nr. 123…
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2019

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2019 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar einstaklinga eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“. Gjalddagar…
readMoreNews
Flokkstjórar við vinnuskólann sumarið 2019

Flokkstjórar við vinnuskólann sumarið 2019

Húnaþings vestra auglýsir eftir flokkstjórum við vinnuskólann sumarið 2019. Flokkstjórar bera ábyrgð á sínum vinnuhópi, stýra verkefnum á verkstað og gera vinnuskýrslur fyrir hópinn. Daglegur vinnutími er 8 klst, virka daga. Hæfniskröfur:· Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri· Flokkstjóri…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestraÁætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 25. - 29. mars nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 22. mars nk.Söf…
readMoreNews
Bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.

Bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.

Þessi bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.Við viljum endilega koma honum í réttar hendur þannig að ef einhver saknar hans þá má hann hafa samband við Vilhelm Harðarsson í síma : 893 3858. Sorphreinsun VH ehf. sér um hirðingu sorps og endurvinnsluefnis…
readMoreNews
Húnaþing vestra hitaveita Hvammstanga 2019 vinnuútboð

Húnaþing vestra hitaveita Hvammstanga 2019 vinnuútboð

Húnaþing vestra hitaveita Hvammstanga 2019 vinnuútboð Hitaveita Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkið
readMoreNews