Tilkynningar og fréttir

Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Nokkuð hef­ur borið á kvört­un­um vegna ökutækja sem skilin eru eftir í gangi við stofnanir og aðra staði í sveitarfélaginu. Ökutæki í lausagangi losar mikið magn af loftmengandi efnum sem geta verið heilsuspillandi. Að anda að sér mikilli loftmengun getur valdið fólki töluverðum óþægindum svo sem …
readMoreNews
Starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Hvammstanga.
readMoreNews
Tilkynning frá veitustjóra vegna vatnsveitunnar á Hvammstanga

Tilkynning frá veitustjóra vegna vatnsveitunnar á Hvammstanga

Á undanförum dögum hefur vatnshæðin í kaldavatnstank fyrir Hvammstanga farið lækkandi. Ástæður fyrir þessari lækkun er að minna vatn kemur frá Grákollulind og óvenjumikil kaldavatnsnotkun. Til að sporna við frekari vatnshæðar lækkun var brugðið á það ráð að minnka rennslið frá tanknum sem hefur leitt til þess að hæðin í tanknum fer nú hækkandi. En þessi aðgerð gæti haft þau áhrif að inntaksþrýstingur inn í hús minnkar.
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna prófunar verður Melahverfið kalda vatnslaust í skamma stund eftir kl 14 í dag (27.01.2020) og jafnvel víðar á Hvammstanga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna kulda og vinda gengur erfiðlega að halda uppi  þrýstingi á heita vatninu í ákveðnum hverfum á Hvammstanga. Af þeim sökum er ekki hægt að halda sundlauginni heitri að svö stöddu og mögulega komandi daga. Unnið er að því að koma þessu í lag sem fyrst. Pottar og gufubað eru í lagi eins og er. …
readMoreNews
Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Vegna ónógs sogþrýsting í borholunni á Reykjartanga má búast við truflunum á dreifikerfinu í Hrútafirði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og mælt er með því að íbúar fari sparlega með heita vatnið á meðan viðgerð stendur. Veitustjóri
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Frá Leikskólanum Ásgarði

Frá Leikskólanum Ásgarði

Leikskólinn Ásgarður í Húnaþingi vestra óskar eftir því að þeir foreldrar sem hugsa sér að koma barni sínu í leikskólavist á árinu 2021 er bent á að sækja um á heimasíðu leikskólans sem fyrst http://asgardur.leikskolinn.is/Leikskolaumsokn Bestu þakkir, skólastjórnendur
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2020, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.  Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á he…
readMoreNews