Tilkynningar og fréttir

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2015

Tímabil:   Byrjun júní til loka ágúst. Lýsing á starfinu:   Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör,  þjónustu við gesti íþróttamiðstöðvar og eftirlit með öryggiskerfum.
readMoreNews

VINNUÚTBOÐ VEGNA HITAVEITUFRAMKVÆMDA

     
readMoreNews

Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Við viljum vekja athygli á að mikið af óskilamunum hefur safnast saman í íþróttamiðstöðinni og  við hvetjum fólk til að kíkja við hjá okkur og skoða hvort eitthvað sem hefur glatast leynist þar.
readMoreNews
Páskaeggjabingó foreldrafélags Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Páskaeggjabingó foreldrafélags Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Páskaeggjabingó foreldrafélags Tónlistarskóla Húnaþings vestra verður haldið föstudaginn 27.3 í Grunnskóla Húnaþings vestra og hefst klukkan 17:00 Glæsilegir vinningar frá Kaupfélaginu, Kidka, Staðarskála og Sláturhúsinu.
readMoreNews

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Opnunartími um páskana
readMoreNews

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar   Þann 10. febrúar sl. var skrifað undir samning milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og ríkisins um Sóknaráætlun 2015-2019. Markmið Sóknaráætlunar er m.a. að stuðla að jákvæðri samfélagsþróun, treysta stoðir menningar og auka samkeppnishæfni landshlutans og landsins alls.
readMoreNews

Foreldrafundur á Borðeyri

Foreldrafundur á Borðeyri þriðjudaginn 24. mars 14:00 – 15:00
readMoreNews

Framtíðarstarf við Sambýlið og sumarstarf við Sambýlið Hvammstanga

Fræðslu- og  velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftir starfsmanni í framtíðarstarf. Þekking og reynsla við vinnu á sambýli er skilyrði.  Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu.  Starfið er laust frá og 1. maí nk. Einnig eru laus störf við sumarafleysingar við sambýlið.  Reynsla ekki skilyrði.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

250. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Kynningarfundi vegna hitaveituframkvæmda í Víðidal frestað.

Fyrirhuguðum kynningarfundi vegna hitaveituframkvæmda í Víðidal sem halda átti í Félagsheimilinu Víðihlíð í kvöld kl. 20:30 hefur verið frestað vegna veðurs.
readMoreNews