Val á slagorði sem fangar kjarna samfélagsins í Húnaþingi vestra
Á haustdögum 2023 var framkvæmd íbúakönnun á vegum Háskólans á Bifröst. Í könnuninni var fólk m.a. beðið um að koma með hugmynd að slagorði fyrir Húnaþing vestra sem lýsti kjarna samfélagsins og hægt væri að nota í kynningarskyni. Nokkrar tillögur bárust og hafa nú verið valdar fimm sem íbúar eru be…
Bókun byggðarráðs vegna fyrirhugaðra breytinga á póstafgreiðslu
Á 1209. fundi sínum sem fram fór þann 25. mars 2024 fjallaði byggðarráð um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað á póstafgreiðslu í Húnaþingi vestra. Leggst ráðið alfarið gegn fyrirhuguðum breytingum. Byggðastofnun sem fer með umsjón póstmála hafði óskað eftir umsögn sveitarfélagsins um máli…
Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu þriggja ára. Veiðisvæðin eru sex og skiptast með eftirfarandi hætti:
Svæði I – Hrútafjörður austur - fyrrum Staðarhreppur – austur að Vesturá og Miðfjarðará, niður að hringvegi (vegnr. 1).
Svæði II –…
Á morgun þriðjudag 26. mars er áætluð sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka.
Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum og hafa aðgengi að götu þannig að hægt sé að draga tunnurnar þangað. Sorphirða fer ekki fram þar sem aðgengið er ekki í lagi.
Umhverfissvið …
Húnaþing vestra tekur þátt í verkefninu „Græn skref“ á vegum Umhverfisstofnunar og í samvinnu við SSNV. Þetta verkefni er gott verkfæri fyrir stofnanir og fyrirtæki til að vinna markvisst að umhverfismálum í starfsemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.
Ráðhúsið reið á…
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2024
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2024.
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör, þjón…