Tilkynningar og fréttir

** Áramót **

** Áramót **

Húnaþing vestra óskar íbúum sveitarfélagsins sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Björgunarsveitin Húnar hafa umsjón með áramótabrennunni og flugeldasýningu á gamlaárskvöld á Hvammstanga. Kveikt verður í brennunni við Höfða kl 21:00 og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman.
readMoreNews
Flokkum eftir jólahátíðina

Flokkum eftir jólahátíðina

Flokkum og skilum jólapappír og öðrum umbúðum. Við hvetjum íbúa til að flokka umbúðir eftir jólin.
readMoreNews
Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Íbúar í Húnaþingi vestra. Hér fyrir neðan er tillaga frá starfshópi um framtíðarsýn skólamála í Húnaþingi vestra.  Tillagan er niðurstaða íbúafundar og leiðarljós við áframhaldandi vinnu og hönnun skólahúsnæðis.Mikilvægt er að íbúar kynni sér þessar tillögur og geri skriflegar athugasemdir eða ábend…
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsælar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða
readMoreNews
Rafbókasafnið komið í Húnaþing vestra

Rafbókasafnið komið í Húnaþing vestra

Bókasafn Húnaþings vestra hefur hafið útlán á raf- og hljóðbókum í samvinnu við Landskerfi bókasafna. Með þessari nýjung geta notendur bókasafnsins nálgast fjölda titla hljóð- og rafbóka á auðveldari hátt en hingað til.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Opnunartími um jól og áramót 2017
readMoreNews
Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Dagana 27. og 28. desember verður bókasafnið opið á auglýstum opnunartíma, eða frá 12:00-17:00
readMoreNews
Upplestur á Bókasafninu

Upplestur á Bókasafninu

Fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00 mun Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur kynna nýútkomna bók sína,Sakir útkljáðar: Sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799–1865, á Bókasafni Húnaþings vestra, Höfðabraut 6.
readMoreNews
Bryndís Þráinsdóttir starfsmaður Farskólann afhendir Guðnýju Hrund Karlsdóttur sveitarstjóra Húnaþin…

Fræðslustjóri að láni

Verkefnið kláraðist í byrjun nóvember og fengum við skýrslu um niðurstöður úr viðhorfskönnun sem gerð var á meðal allra starfsmanna sveitarfélagsins ásamt drögum að fræðsluáætlun til þriggja ára.
readMoreNews
Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Þann 29. nóvember sl. var haldinn vinnufundur íbúa um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra til næstu 30 ára í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews