Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Húnaþings vestra og verktakar ásamt Vegagerðinni hafa unnið hörðum höndum við snjómokstur í sveitarfélaginu síðustu daga.
Ingibjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Húnaþings vestra. Ingibjörg hefur lokið B.Sc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og Macc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri og eigandi…
Sálfræðisetrið ehf hefur starfsemi á Hvammstanga í desember
Sofia B. Krantz, sálfræðingur, býður upp á
sálfræðiþjónustu fyrir fullorðna og verður
hún með viðveru á Hvammstangabraut 5
á mánudögum og þriðjudögum kl. 09:00 – 17:00.
Opið hús í félagsmiðstöðinni Órion á morgun miðvikudaginn 8. nóvember!
Á morgun miðvikudaginn 8. nóvember er félagsmiðstöðvardagurinn haldinn á Hvammstanga og af því tilefni ætla krakkarnir í 5-7 bekk að bjóða foreldrum/forráðmönnum, systkinum, ömmum og öfum að kíkja í heimsókn í félagsmiðstöðina Órion !
Lokað verður fyrir hitaveitu á Klapparstíg, Strandgötu og Spítalastíg á Hvammstanga í dag vegna bilunnar
Unnið er að viðgerð og búast má við lokun á hitaveitu fram eftir degi
Vetrarveiðar á refAuglýst er eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref. Áhugasamir skili inn umsóknum þar um inn á skrifstofu Húnaþings vestra. Svæðin verða 6: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og einn ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal ko…
Íbúafundur um framtíðarskipan skólamálaMiðvikudaginn 29. nóvember kl. 18:00 – 20:00 verður haldinn vinnufundur íbúa í Félagsheimilinu á Hvammstanga um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra til næstu 30 ára. Óskað er eftir hugmyndum, umræðu og ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins.26. maí sl. …