Opinn íbúafundur
Fjárhagsáætlun ársins 2025 og þriggja ára áætlun áranna 2026-2028 fyrir sveitarstjóð og undirfyrirtæki Húnaþings vestra var samþykkt á síðasta fundi sveitarstjórnar. Sveitarstjórn boðar til opins fundar þar sem farið verður yfir helstu atriði áætlunarinnar.
Dagskrá:
1. Kynning á fjárhagsáætlun
2.…
28.11.2024
Frétt