Tilkynningar og fréttir

Vegir á Víðidalstunguheiði opnir

Vegir á Víðidalstunguheiði opnir

Vegir á Víðidalstunguheiði hafa verið opnaðir á ný
readMoreNews
Ertu með viðburð á aðventunni?

Ertu með viðburð á aðventunni?

Líkt og fyrri ár hyggst sveitarfélagið taka saman yfirlit yfir viðburði í sveitarfélaginu á aðventunni svo enginn missi af skemmtilegum uppákomum.  Við hvetjum þau sem standa fyrir uppákomum á aðventunni að senda okkur upplýsingar með því að fylla út formið hér. Einnig hvetjum við verslanir og þjónu…
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2024/2025

Enn vantar veiðimenn á tvö svæði
readMoreNews
Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 17. okt 2024 að gera óverulega breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026. Aðalskipulagsbreytingin felst í breyttri notkun lóðarinnar Höfðabraut 27 úr iðnaðarlóð (I-2) í verslunar- og þjónustulóð (VÞ). Áður á dagskrá 382. fundar …
readMoreNews
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 17. Nóvember kl 18:00 í Kirkjuhvammi Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir st…
readMoreNews
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Nú er opið fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og fer hún fram í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga.  Opnunartími Ráðhúss er mánudaga-fimmtudaga frá kl. 10 til 14 og föstudaga frá kl. 10 til 12.
readMoreNews
Við Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

Sveitarstjórnarfundur

385. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. nóvember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 2410006F - Byggðarráð - fundargerð 1230. fundar 2410012F - Byggðarráð - fundargerð 1231. fundar 2410010F - Fræðsluráð - fundargerð 249. fundar 2410009F - Félagsmálaráð…
readMoreNews
Frístundakort 2024

Frístundakort 2024

Við viljum minna íbúa sem eiga rétt á frístundakortum sveitarfélagsins að nýta sér þau. Upphæð kortsins er 25.000 kr. Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2024 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu H…
readMoreNews
Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegna mikillar aurbleytu þarf að loka vegum á Víðidalstunguheiði og verða þeir lokaðir meðan þörf krefur. Þegar hægt verður að opna verður látið vita um það.
readMoreNews
Sjálfboðaliðar óskast!

Sjálfboðaliðar óskast!

Sjálfboðaliðar óskast! Stórt námskeið á vegum landsbjargar fer þessa dagana fram á Laugarbakka og óskað er eftir sjálfboðaliðum til að leika sjúklinga á lokaæfingu námskeiðs föstudaginn 8.nóvember frá kl 17:00 -22.00. Spennandi verkefni fyrir unglingana okkar sem og fullorðna 😊 Áhugasamir hafi samb…
readMoreNews