Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.
Aukum félagsandann og búum til skemmtilega stemmningu á vinnustaðnum - Tökum þátt í lífshlaupinu!
Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að huga að heilsunni!
Lífshlaupið er skemmtilegur og góður vettvangur fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig eða hreyfa sig nú þegar reglulega og vilja skrá hreyfinguna…
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 347. fundi sínum þann 13. janúar sl. Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra. Samkvæmt reglugerð nr. 1248/2018 skulu sveitarfélög gera húsnæðisáætlun til fjögurra ára í senn og skulu sveitarfélög skoða árlega hvort þörf sé á endurskoðun áætlunarinnar með tilliti til þróunar og breytinga sem orðið hafa.
Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið.
Vorið 2022 bjóða þessi félög uppá tíu afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda…
Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfsmanni í afleysingu í félagslegri heimaþjónustu frá janúar 2022. Þetta er fjölbreytt starf sem felst m.a. í léttum þrifum, innkaupum og aðstoð heima fyrir.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með öldruðum einstaklingum og er góður í…