AUGLÝSING Deiliskipulag í Húnaþingi vestra, febrúar 2013
Vegna formgalla við birtingu auglýsingar á gildistöku eftirtalinna deiliskipulagsáætlana í Húnaþingi vestra þarf að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir að nýju. Skipulagsáætlanirnar hafa áður verið auglýstar og samþykktar í sveitarstjórn og eru þær hér með auglýstar óbreyttar sbr. samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 15. febrúar 2013.
01.03.2013
Frétt