Íbúar Húnaþingi vestra
Nú á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurnýjun vatnslagna í Hlíðarvegi, á milli Norðurbrautar og Melavegar. Húnaþing vestra biður íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem af framkvæmd þessari kunna að hljótast.
30.04.2012
Frétt