Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefin. Sem fyrr er tæpt á verkefnum vikunnar.  Dagbókin er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Uppfærsla götumynda fyrir Google maps

Uppfærsla götumynda fyrir Google maps

Húnaþing vestra og Sýndarferð ehf. hafa gengið frá samkomulagi um 360 gráðu ljósmyndun (”Street View”­) af götum á Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri sumarið 2023. Google mun í framhaldinu gera myndirnar aðgengilegar á Google Maps. Þær myndir sem þar er að finna í dag voru teknar árið 2013. Á þeim…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók síðustu viku er komin á vefinn. Fastir liðir eins og venjulega og ráðherraheimsóknir í Reykjavík. Stutt en snörp vika. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Margur er knár þó hann sé smár

Margur er knár þó hann sé smár

Í vor kom út rannsókn þar sem atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúanna í V-Hún, A-Hún og Dölunum var borið saman. Tilefnið var endurtekin óvenju góð útkoma V-Hún í umfangsmikilli íbúakönnun í öllum landshlutum en síðri útkoma í nokkuð sambærilegum samfélögum eins og Dölunum og A-Hún. Leitað va…
readMoreNews
Nokkrar gönguleiðir í Húnaþingi vestra

Nokkrar gönguleiðir í Húnaþingi vestra

Á vegum SSNV var á árunum 2020 og 2021 ráðist í að hnitsetja fjölda gönguleiða á Norðurlandi vestra. Var verkefnið áhersluverkefnu Sóknaráætlunar landshlutans. Gengnar voru ríflega 20 gönguleiðir í Húnaþingi vestra sem vert er að vekja athygli á. Gönguleiðirnar eru eftirfarandi með hlekkjum á slóði…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Hvítasunnuopnun og sumaropnun í júní.
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði - Leikskólakennarar/leiðbeinendur

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði - Leikskólakennarar/leiðbeinendur

Við leikskólann Ásgarð eru laus: Þrjú ótímabundin 100% stöðugildi Eitt tímabundið 100% stöðugildi til 31. desember Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Leyfisbréf, háskólamenntun …
readMoreNews
Tímabundin staða umsjónarkennara á miðstigi

Tímabundin staða umsjónarkennara á miðstigi

Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi.
readMoreNews
Laus störf hjá Húnaþingi vestra

Laus störf hjá Húnaþingi vestra

Ráðgjafi og þroskaþjálfi
readMoreNews
Heimasíðan nú aðgengileg á fjölda tungumála

Heimasíðan nú aðgengileg á fjölda tungumála

Heimasíða Húnaþings vestra er nú aðgengileg á tuttugu tungumálum. Um er að ræða tengingu við Google translate sem leyfir notendum á mjög einfaldan hátt að skipta á milli tungumála. Hafa ber í huga að þýðingar Google geta verið takmörkunum háðar en gefa engu að síður góða mynd af innihalds þess texta…
readMoreNews