Húnaþing vestra og Sýndarferð ehf. hafa gengið frá samkomulagi um 360 gráðu ljósmyndun (”Street View”) af götum á Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri sumarið 2023. Google mun í framhaldinu gera myndirnar aðgengilegar á Google Maps. Þær myndir sem þar er að finna í dag voru teknar árið 2013. Á þeim…
Í vor kom út rannsókn þar sem atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúanna í V-Hún, A-Hún og Dölunum var borið saman. Tilefnið var endurtekin óvenju góð útkoma V-Hún í umfangsmikilli íbúakönnun í öllum landshlutum en síðri útkoma í nokkuð sambærilegum samfélögum eins og Dölunum og A-Hún. Leitað va…
Á vegum SSNV var á árunum 2020 og 2021 ráðist í að hnitsetja fjölda gönguleiða á Norðurlandi vestra. Var verkefnið áhersluverkefnu Sóknaráætlunar landshlutans. Gengnar voru ríflega 20 gönguleiðir í Húnaþingi vestra sem vert er að vekja athygli á.
Gönguleiðirnar eru eftirfarandi með hlekkjum á slóði…
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði - Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Við leikskólann Ásgarð eru laus:
Þrjú ótímabundin 100% stöðugildi
Eitt tímabundið 100% stöðugildi til 31. desember
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Leyfisbréf, háskólamenntun …
Heimasíða Húnaþings vestra er nú aðgengileg á tuttugu tungumálum. Um er að ræða tengingu við Google translate sem leyfir notendum á mjög einfaldan hátt að skipta á milli tungumála. Hafa ber í huga að þýðingar Google geta verið takmörkunum háðar en gefa engu að síður góða mynd af innihalds þess texta…