Tilkynningar og fréttir

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5f. Íbúðin er 93 fm. Íbúðin er laus frá 1. júlí 2023. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Markmið Bústaðar hses. með byggingu almennra íbúða er að bæta úr brýnni þörf á auknu íbúðarhúsnæði í Húnaþingi vestra og um leið bæta húsnæðisöryggi fjölsk…
readMoreNews
Frá afhendingu skýrslunnar. Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðhe…

Mat á áhrifum og þörf á endurbyggingu Vatnsnesvegar

Út er komin skýrsla um mat á áhrifum og þörf á endurbyggingu Vatnsnesvegar með tilliti til samfélagsáhrifa. Skýrslan er unnin af Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri fyrir Húnaþing vestra.  Sigurði Inga Jóhannssyni var afhent skýrslan formlega á dögunum með áskorun um að framkvæmdum við veginn ve…
readMoreNews
Heimsókn frú Elizu Reid og afhending Eyrarrósarinnar

Heimsókn frú Elizu Reid og afhending Eyrarrósarinnar

Á dögunum fór fram afhending Eyrarrósarinnar 2023 í Studio Handbendi á Hvammstanga. Í tengslum við afhendinguna sótti Eliza REid sveitarfélagið heim en hún er verndari Eyrarrósarinnar og afhenti viðurkenningarnar. Með Elizu í för voru fulltrúar Listahátíðar og bakhjarla hátíðarinnar. Tekið var á mó…
readMoreNews
Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 9. mars 2023 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi 2014-2026 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 þar sem breytt landnotkun, stækka reiti eða endurskilgreina landnotkun …
readMoreNews
Samfélagsviðurkenningarhafar ásamt Gerði Rósu formanni félagsmálaráðs.

Samfélagsviðurkenningar 2023

Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Handbendi og Kristín Árnadóttir.
readMoreNews
Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Deildarstjóri eldra stig
readMoreNews
Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

80% stöður umsjónarkennara á yngsta og miðstigi   Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemendur nám við 1.-10.bekk. Lögð er áhersla á hvetjandi skólabrag og un…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Stutt vinnuvika - en þó ekki. Uppsóp síðustu vikna heldur áfram, viðtaka á nýjum búningum fyrir hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta, farsældarlög, starfsviðtöl, Byggðastofnun og ýmislegt fleira. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews