Tilkynningar og fréttir

ER STYRKUR Í ÞÉR?

Tveir sjóðir í boði.   Nú er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli vegna styrkveitinga Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2017.   Einnig er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli í nýjan sjóð, Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Norðurlands vestra, fyrir árið 2017
readMoreNews

Ferðamáladagur Norðurlands vestra 9. nóvember 2016, kl. 11 - 17 Félagsheimilinu Húnaveri

DAGSKRÁ   11:00            UPPHITUN - “GÓÐ RÁÐ ÁRIÐ UM KRING”  -                         Jónas Guðmundsson (Landsbjörg/Safetravel)  kynnir   áherslur í                       upplýsingagjöf til ferðamanna að vetrarlagi 12:00            SÚPA og SPJALL 13:00            Inngangur 13:10            „Ferðamannalandið Ísland: Draumaland eða Djöflaeyja?“ Konráð Guðjónsson frá Arionbanka kynnir nýjustu ferðaþjónustuúttekt frá greiningardeild bankans.
readMoreNews

Kynning á tillögu að deiliskipulagi Borgarvirkis

Þessa dagana stendur yfir deiliskipulagsgerð fyrir Borgarvirki. Skipulagssvæðið er 3,7 ha að stærð og nær yfir virkið og nánasta umhverfi þess. 
readMoreNews
Kynningarfundur - flokkun og endurvinnsla

Kynningarfundur - flokkun og endurvinnsla

Kynningarfundur vegna innleiðingar á endurvinnslutunnum í sveitarfélaginu, verður haldin fimmtudaginn 27. október í félagsheimilinu Hvammstanga frá kl. 18:00-19:00
readMoreNews

Rjúpnaveiði 2016

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2016:
readMoreNews

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Fundur um hitaveitu og hitamenningu – frestað til 8. nóvember Fyrirhugaður fundur um hitamenningu sem halda átti í kvöld í félagsheimilinu Víðihlíð er frestað.  Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. nóvember nk. kl. 20:30.  
readMoreNews

Viðverutími ferðamálafulltrúa SSNV á Hvammstanga

Viðverutímar ráðgjafa á sviði ferðamála verða sem hér segir:      
readMoreNews

Auglýsing um kjörfund vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016

Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, 1. hæð. Gengið er inn um nemendainngang að vestan. Bílastæði eru við skólann, íþróttahús og Kirkjuveg.  Þeir sem eiga erfitt með gang geta ekið inn á skólalóð að vestan.
readMoreNews

K J Ö R S K R Á

Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 29. október 2016 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra, almenningi til sýnis, frá og með 19. október 2016.   Hvammstangi 19. október 2016 Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri
readMoreNews

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 29.10.2016

Auglýsing um kjörfund vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, 1. hæð.  Athugið nýjan stað kjörfundar.
readMoreNews